Leita í fréttum mbl.is

Kæri Björgólfur

Heldur þú að þitt fyrirtæki hafi gert mikið annað en að "dreifa" ferðamönnum á hótel og afþreyingu þar sem ítök Flugleiða (eða hvað sem þetta heitir) eru gulltryggð, eða vinir og vandamenn ráða ríkjum. Fyrirtækið sem þú stendur fyrir (af miklum dugnaði !) er einokunarfyrirtæki sem svífst ekki mikils til að losna við keppinauta og gerir of margt til að halda um taumana í ferðageiranum.

Það er frábært að Flugleiðir geti lagt til 600 milljónir í fjárfestingasjóð.Sjálfsagt er ætlast til að skattgreiðendur,  eða önnur fyrirtæki komi með annað eins á móti, til að sá stóri hefði 1200 milljónir til kynningarstarfs síns. Það er gott og blessað.  Og samkvæmt venju. En Flugleiðir eru á sama tíma   að hvetja til aðgöngugjalds á náttúruperlum. Sem af einhverri tilviljun eru allar utan Reykjavíkur.

Af hverju ekki aðgöngugjald að landinu?

Miklu einfaldara og kæmi jafnt niður á öllum. Allir nytu góðs af. 

 

 


mbl.is 600 milljónir í fjárfestingasjóð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurjón Benediktsson
Sigurjón  Benediktsson

Ég er fyrrverandi tannlæknir á Húsavík til 37 ára, fyrrverandikennari við Tannlæknadeild Háskólans í Tromsö. Starfa nú sem óhaður tannlæknir á Íslandi. Er ekki í framboði. Netfangið mitt er: skefill@gmail.com

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband