Leita í fréttum mbl.is

Er Krónan að gera út af Evruna?

Halda mætti að íslenskt efnahagslíf hafi tögl og haldir í fjármálaheiminum og er þá ekki aðeins átt við Ísland heldur Evrópu og allt hitt. Þetta er óhófleg bjartsýni og á skjön við raunveruleikann. Því ég hvet alla sem hafa til þess nokkur tök að skoða hvort betra sé að hafa skuldir sínar í erlendum gjaldeyri og breyta samkvæmt því. Auðvitað verða mestur hluti skulda hér á landi í krónum, meðan hún er til, og ef það sem stendur undir skuldunum - eða tekjurnar - eru í krónum. Þetta eru nú engin ný sannindi en alltaf vekur það furðu að þetta umtal um Krónu og Evru byrjar alltaf á núllpunkti eins og enginn viti neitt og enginn hafi upplifað hroðaleg tök verðbólgunnar á skuldastöðu einstaklinga. Fyrirtækin skulda helst ekki í íslenskum krónum - nema hlutafjáraukningarnar sínar. Segir það ekki sína sögu?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurjón Benediktsson
Sigurjón  Benediktsson

Ég er fyrrverandi tannlæknir á Húsavík til 37 ára, fyrrverandikennari við Tannlæknadeild Háskólans í Tromsö. Starfa nú sem óhaður tannlæknir á Íslandi. Er ekki í framboði. Netfangið mitt er: skefill@gmail.com

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband