Leita í fréttum mbl.is

Bitur sannleikur !

Fyrir skömmu las ég viðtal við einhvern erlendan speking. Hann var að reyna að segja okkur til. Nokkuð sem ekki er hægt. Greindarskortur og minnmáttarkennd valda því að hin gáfaða þjóð, sem allt veit, tekur ekki kurteislegum ábendingum og tillögum annarra. Aéins hemskir innfæddir koma þar til greina.

Hinn spaki maður lét þau orð falla að hann skildi ekki hvernig lítil þjóð gæti mannað á sómasamlegan hátt, öll þau svið stjórnsýslu og reksturs sem snerta heilt þjóðfélag. Hann benti á að ísland væri álika að mannfjölda og breska borgin Coventry, og sú borg þyrfti stanslaust að leita um allan heim til að finna réttu einstaklingana/hugmyndirnar/ tæknina/peningana/lausninar til að reka pínulítið borgarsamfélag.

Við, þrjúhundruðþúsund vitringar, getum fyllt allt stjórnkerfið, rásðherrastóla og fyrirtæki af sjálfskipuðum snillingum, sem ekkert geta, ekkert kunna, fá engu áorkað.

 Verðum við einhvern timann svo snjöll að leita til þeirra sem eru snjallari en við ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurjón Benediktsson
Sigurjón  Benediktsson

Ég er fyrrverandi tannlæknir á Húsavík til 37 ára, fyrrverandikennari við Tannlæknadeild Háskólans í Tromsö. Starfa nú sem óhaður tannlæknir á Íslandi. Er ekki í framboði. Netfangið mitt er: skefill@gmail.com

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband