Leita í fréttum mbl.is

Úrslit liggja fyrir!

Svona er lífiđ! Ég hlaut áttunda sćtiđ í prófkjörinu, ţökk sé félaga mínum á Siglufirđi sem hlaut ţađ níunda. Ég dáist samt ađ einurđ og dug félaga minna sem kusu mig í fyrsta sćtiđ en ţeir voru 101, og 100 til viđbótar kusu mig í annađ sćtiđ. Samtals sáu 1402 ástćđu til ađ hafa mig á lista sex efstu í ţessu prófkjöri. Ég ţakka fyrir ţađ. Bćjarstjóri Akureyringa sigrađi glćsilega og ég tel ađ Arnbjörg hafi unniđ varnarsigur ţví vissulega var ađ henni sótt. Ólöf lagđi mikiđ undir og uppskar vel en samkvćmt tölunum ţá er ljóst ađ stuđningsmenn Kristjáns hafi sett hana í annađ sćtiđ fremur en Ţorvald sem hlaut fjórđa sćtiđ. Ljóst var í ţessum kosningum ađ blokkamyndun myndi ráđa miklu um endanlega röđ og ţeir sem lítiđ hafa fram ađ fćra í ţeim slag verđa útundan. Hér í Norđurţingi öllu voru 202 á kjörskrá sem blokkarhöfđingjum ţykir ekki stór biti. Enda stóđ mitt hérađ eindregiđ međ mér og ég er hreykinn og ánćgđur međ ţađ. Og ţakklátur. Margt fróđlegt má svo lesa út úr tölunum en skemmtilegt var ţetta. Og er ţađ ekki ţađ sem skiptir máli ţegar öllu er á botninn hvolft?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigurjón Benediktsson
Sigurjón  Benediktsson

Ég er fyrrverandi tannlæknir á Húsavík til 37 ára, fyrrverandikennari við Tannlæknadeild Háskólans í Tromsö. Starfa nú sem óhaður tannlæknir á Íslandi. Er ekki í framboði. Netfangið mitt er: skefill@gmail.com

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband