Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2010

Ađ styđja sitt fólk?

Húsavíkurflugvöllur er aulaflugflugvöllur.

Ţar er ekki öryggi í fyrirrúmi

Ţađ kviknar öruggglega í vélinni á Húsavíkurflugvelli

Á Húsavíkurflugvelli eru bara aular í vinnu sem geta ekki neitt

Ţađ er stórhćttulegt ađ lenda og taka flugvél upp frá Húsavíkurflugvelli

Ţingeyingar eru alls ekki bjánar sem hlýđa hvađ vitleysu sem er,  ţeir gera ţađ án umhugsunar

Slökkviliđsmenn eru sómakćrir valinkunnir sómamenn

 

Til hamingju ađalsteinn árni baldursson formađur verkalýđsfélagsins - ţú "sigrađir" og nú er veisla(eru ţeir enn í búningum í opinberri eigu?)!

En ţú ţorđir ekki ađ vera á flugvellinum OKKAR í dag og  hvar varst ŢÚ ?

 

 


mbl.is Verkfallsverđir í góđu yfirlćti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sigur hinna freku!

Verkfallsađgerđir slökkviliđsmanna á Húsavíkurflugvelli voru grátbroslegar. Ţarna voru mćttir einhverjir tugir slökkviliđsmanna frá Reykjavík, Akureyri og Húsavík. Ţeir voru gráir fyrir járnum , í stórum og sterklegum slökkviliđsbúningum, stórir menn og stćđilegir, og međ hjálma og fleira dót. Ţrátt fyrir ađ ţessir vösku slökkviđiliđsmenn vćru ţarna í öllum sínum skrúđa, töldu ţeir ađ öryggi allra sem ţarna voru, vćri mikil hćtta búin.

Reyndu ţeir ađ hindra fólk í ađ komast ađ flugstöđinni međ litlum árangri enda erfitt ađ hreyfa sig í öllum skrúđanum (sem er í opinberri eigu auđvitađ)

En ţeir sigruđu. Ţeir gjörsigruđu milli 20-30 útlendinga sem mćttir voru á völlinn í góđri trú og skildu auđvitađ ekkert í öllum ţessum slökkviliđsmönnum sem voru sífellt ađ telja ţeim trú um ađ ţrátt fyrir ađ flugsstöđin vćri full af vel búnum slökkviliđsmönnum vćri stórhćttulegt ađ vera ţarna vegna eldhćttu!

Lögreglan studdi verkfallsmenn dyggilega, sinnti útkalli bćđi seint og illa. Enda alltaf eitthvađ gott í bakaríinu. Er ţađ orđiđ íhugunarefni hvernig ţjóđ, sem nýbúin er ađ slátra sjálfri sér í peningamálum getur hafiđ enn eina herferđina gegn eigin hagsmunum. Viđ megum veikjast, slasast og brenna án ţess ađ nokkur lyfti fingri, og ofbeldi og yfirgangur rćđur ríkjum. En kauphćkkun skal ţađ vera.

Ţrátt fyrir takmarkađa samúđ mína međ Flugfélagi Íslands ţá verđ ég ađ segja ađ lágkúra verkfalla náđi nýjum lćgđum í dag međ ađgerđum slökkviliđsmanna. Rétt er ađ óska verkalýđshreyfingunni til hamingju međ ţennan "sigur".  Ţetta er líklega ţađ sem koma skal.


mbl.is Ekkert flogiđ norđur síđdegis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eru líf okkar og limir í höndum svona manna?

Ţetta er ómerkilegur málflutningur .....ţeir sem halda uppi svona ógnaráróđri vonast vonandi ekki eftir óhöppum? Myndi ţađ bjarga verkfallsbaráttu ţeirra sem snýst alfariđ um ađ farţegar komist ekki til Húsavíkur af öllum stöđum? Er hryđjuverkahótun í uppsiglingu?

Ţađ er best ađ drífa sig út á flugvöll og horfast í augu viđ svona fólk.


mbl.is Hleypa farţegum ekki út
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekkert verkfallsbrot

Ţá er ţađ komiđ á hreint....hér er alls ekki um neitt verkfallsbrot ađ rćđa. Máliđ komiđ af einhverju ímynduđu gráu svćđi og liggur hreint og tćrt fyrir. Ef ţeir sem vilja gera Húsavíkurflugvöll ađ verkfallsvopni sínu fara ekki ađ lögum verđur ađ leysa ţá uppákomu.

Slökkviliđsmenn geta ţví fariđ heim og barist í sínu verkfalli viđ viđsemjendur sína og launagreiđendur en ekki níđst á saklausum farţegum til Norđurlands.

Sjálfsagt munu ţeir vera rassíđir slökkviliđsmennirnir ef kviknar í hjá mér, en ţađ nćgir ekki til ađ kúgunar hér  Ţingeyjarsýslum. Faí ég hjartaslag munu einhverjir ađrir sjá um ađ drusla mér til lćknis.

Ef ég sem tannlćknir fćri nú í verkfall - og bannađi öllum ađ fara til lćkna  og kćmi í veg fyrir ţađ međ öllum ráđum (sérstaklega međ flugi!) - ţćtti verkalýđsrekendum ţađ ekki afskaplega eđlilegt?


mbl.is Bíll frá Bakka til Húsavíkur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nýtum beina flugiđ til og frá Húsavík

Lending er á Húsavíkurflugvelli klukkan 14:45, 16:45, 18:00 og 20:30. Ţeir farţegar sem ćtla ađ til Reykjavíkur međ ţessum vélum fá sent brottfrarspjald frá afgreiđslu Flugfélagsins á Akureyri.

ŢINGEYINGAR: Tökum vel á móti farţegum og áhöfn


mbl.is Engin sátt og verkfall í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Enginn verkfallshugur í Ţingeyingum

Viđ ćtlum ađ taka vel á móti farţegum og áhöfn. Ókeypis akstur í fyrsta flugi í tilefni dagsins frá flugvelli til Húsavíkur ţessa litlu 10 km.Veriđ velkomin í Ţingeyjarsýslur. Viđ mćtum.
mbl.is Ćtla ađ stöđva flugiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Viđ munum taka vel á móti öllum á Húsavíkurvelli

Viđ bjóđum farţega og áhöfn velkomin til okkar og vćntum ţess ađ allir virđi rétt farţega og atvinnurekenda sem ekki eru í verkfalli ađ nýta sér Húsavíkurflugvöll.

Allt tal um skemmdarstarfsemi og hindranir á eđlilegri vinnu fólks eru fáránleg uppátćki verkalýđsrekenda. Hvađ vilja slökkviliđsmenn á Akureyri? Jú, hćrri laun hjá atvinnurekanda sínum sem er hvorki flugfélög né farţegar.

Látum ekki beita flugvellinum á Húsavík sem vopni í kjarabaráttu sem kemur flugi og farţegum ekkert viđ


mbl.is Bođa flug til Húsavíkur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Misnotkun á verkfallsrétti

Ţessi hópur, sem á sjálfsagt í afar sanngjarnri kjarabaráttu, beitir fyrir sig farţegum í innanlandsflugi til ađ ná einhverjum árangri í verkfalli gegn viđsemjendum sínum (ríki og sveitarfélögum).  Gegn farţegum sem fara til Húsavíkur!

Flugiđ til Húsavíkur gekk vel og allir ánćgđir međ ţessa lausn. Ţar vann enginn sem stóđ í verkfalli en Akureyskir slökkviliđsmenn reyna nú ađ koma í veg fyrir ađ ferđamenn komist norđur í land ţó ţađ komi slökkviliđi og sjúkraflutningum ekkert viđ.

Og svo tala ţessir menn um öryggi ! Verkalýđsforingi á Húsavík er síđan notađur til ađ berja á fólki sem er ađeins ađ vinna sína vinnu og taka ţátt í ađ nýta ferđamannatímann eins og kostur er.

Ég tel ađ hér sé skýrt ađ ekkert í flugi til Húsavíkur sé brot á einum eđa neinum, hvorki samningum nésanngirni.

 


mbl.is Telur ađ framiđ hafi veriđ verkfallsbrot
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gestrisni, já takk

Ţrátt fyrir fagnađarlćti formanns Framsýnar vegna ţess ađ Akureyskum slökkviliđsmönnum hugnađist ađ nota flugvöll okkar sem verkfallsvopn ţá eru enn framsýnir ađilar hér á Húsavík. Ţeir hafa sér til gamans ákveđiđ ađ gefa öllum farţegum,sem koma međ fyrstu áćtlunarflugvél til Húsavíkur í tíu ár, gjafabréf í hvalaskođun og myndabók um Demantshringinn auk afsláttar í gistingu.

Ţannig viljum viđ taka á móti gestum okkar en ekki tryggja ađ ţeir húki í Reykjavík eins og formađur verkalýđsfélagsins óskar sér.

Ţađ eru Bókaverrslun Ţórarins Stefánssonar, Norđursigling og Kaldbaks - kot sem ađ ţessu standa. Vonandi sjáumst viđ á vellinum nú klukkan 1445


Sorglegur málflutningur međ lýđskrumsívafi.

Viđ hin á Húsavík fögnum ţví ađ flugvöllurinn í Ađaldal, Húsavíkurflugvöllur, komist loks í gagniđ. Ţannig geta flugrekstrarađilar og farţegar kynnt sér ađstćđur,  og gögn og gćđi vallarins. Á engan annan hátt er hćgt ađ berjast fyrir flugsamgöngum til Ţingeyjarsýslna. Ef formađur Framsýnar hefur ekki meiri framtíđarsýn fyrir flugvöllinn en ađ hann verđi vopn í verkfalli ţá er ekki furđa ađ hér gangi fjöldi manna um á atvinnuleysisbótum á opinberu framfćri.

Formađur verkalýđsfélgsins á stađnum er ţannig á móti ţví ađ gestir okkar, erlendir og innlendir ferđalangar, komist til ađ nýta sér ţjónustu okkar og upplifa náttúruna hér. Fyrir lá ađ Flugfélagiđ á ekki neinni deilu viđ verkfallsliđa og ćtlađi reyndar ađ fljúga til Sauđárkróks ef flugvöllurinn í Ađaldal, Húsavíkurflugvöllur, lokađist í ađgerđum Akureyskra slökkviliđsmanna.

Ţađ myndi líklega gleđja formanninn.


mbl.is Gagnrýnir Flugfélag Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Höfundur

Sigurjón Benediktsson
Sigurjón  Benediktsson

Ég er fyrrverandi tannlæknir á Húsavík til 37 ára, fyrrverandikennari við Tannlæknadeild Háskólans í Tromsö. Starfa nú sem óhaður tannlæknir á Íslandi. Er ekki í framboði. Netfangið mitt er: skefill@gmail.com

Feb. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband