Leita í fréttum mbl.is

Ótrúleg uppbygging - magnað mannlíf !

Nú erum við komin á Djúpavog, ætlum að vera hér í nótt á hinu frábæra hóteli sem heitir auðvitað Framtið! Borðuðum hér dýrindis kvöldverð og notalegheit bjálkahúsanna svíkja ekki!
Erum búin að fara frá Egilsstöðum til Reyðarfjarðar, Eskifjarðar og yfir Oddskarð (um göng reyndar) til Kaupstaðarins á Nesi við Norðfjörð og síðan til baka og gegnum mikil göng til Fáskrúðsfjarðar, Stöðvarfjarðar, Breiðdalsvíkur og enduðum hér á Djúpavogi.

Uppbyggingin er ótrúleg. Bjartsýni og hugur blasir við. Hvílík breyting! Ísland er allt einu allt í byggð, höfum hitt gott fólk allsstaðar. Hefur sína meiningu og alls staðar er sjálfstætt fólk sem hvetur okkur áfram. Hittum flokksmenn og dreifðum blöðum en mest um vert er að finna kraftinn í samfélögunum. Hvernig er hægt að afneita slíku? Af hverju eiga ekki fleiri að njóta þegar möguleikarnir blasa við? Umhverfisvæn orka sem spillir ekki andrúmsloftinu, frábært.
Skrifa meira á morgun um ferðina sem hefur verið alveg meiriháttar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurjón Benediktsson
Sigurjón  Benediktsson

Ég er fyrrverandi tannlæknir á Húsavík til 37 ára, fyrrverandikennari við Tannlæknadeild Háskólans í Tromsö. Starfa nú sem óhaður tannlæknir á Íslandi. Er ekki í framboði. Netfangið mitt er: skefill@gmail.com

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 91716

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband