Leita í fréttum mbl.is

Hvað verður um norðausturland?

Fækkun íbúa er vandamál sem erfitt er að glíma við. Þegar einn fer, kallar það á að einhver annar fari og svo koll af kolli. Bakkafjörður er í þessum ferli, Raufarhöfn hefur verið í þessum ferli, Kópasker, Vopnafjörður og Húsavík einnig. Akureyri á brúninni. Fólksfækkunin er í raun ekki tengd neinu sérstöku. Færri börn í heimili, fleiri börn fara í skóla frá heimilum, gylliboð um ekki neitt frá þéttbýlli stöðum. Ótrygg atvinna, einhæf. Allt tilgátur. Það er líka sérkennilegt að þéttbýlisstaðir sem fyrir eru, eru ekki viðkomustaðir þeirra sem flytja úr héraði. Það er vissulega gott að búa í Kópavogi, en það er líka gott á Kópaskeri. Akureyri verður að fara að rækta sitt bakland. Sinna því. Bakland er það svæði sem leitar eftir þjónustu og verslun á einhverjum ákveðnum stað. Þessi ákveðni staður er Akureyri í hugum flestra Þingeyinga. Ekkert bakland. Enginn vöxtur. Engin framtíð. Eigum við ekki að fara að bretta upp ermar? Ekkert landbyggðarvæl heldur rökrétt viðbrögð við áreiti.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurjón Benediktsson
Sigurjón  Benediktsson

Ég er fyrrverandi tannlæknir á Húsavík til 37 ára, fyrrverandikennari við Tannlæknadeild Háskólans í Tromsö. Starfa nú sem óhaður tannlæknir á Íslandi. Er ekki í framboði. Netfangið mitt er: skefill@gmail.com

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 91671

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband