Leita í fréttum mbl.is

Stjórnmál á villigötum?

Einhvern veginn finnst mér að stjórnmálamenn hafi aðeins misskilið hlutverk sitt. Eftir áralanga og vissulega eðlilega þróun í þá átt að minnka völd og rekstur ríkisapparatsins er nú svo komið að það er ekkert eftir fyrir löggjafann nema byrja upp á nýtt að semja þrengingarlög og reglugerðarfargan til að hanga á einhverjum völdum og störfum fyir embættismennina sem hafa alltaf haft stjórnmálamennina í gíslingu. Ekki hefur báknið minnkað og völdin eru sífellt að færast meir til embættismanna sem eru td á mun hærri launum en stjórnmálamenn. Stjórnmálamenn eiga að taka ákvarðanir og láta embættismenn vinna að framgangi þeirra ákvaraðna. Ekki flókið og alls ekki öfugt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég gæti ekki verið meira sammála. "Nýskipan í ríkisrekstri" virðist vera komið skammt á veg hér á landi og hefur litlu skilað hingað til. Þó er enn von um að þetta ferli muni skila árangri þar sem reynsla annarra landa sýnir að þetta getur tekið ansi langan tíma.

Það skyldi þó ekki vera að "báknið burt" slagorðin verði dreginn aftur upp í komandi kosningabaráttu?

Aðalsteinn J. (IP-tala skráð) 7.12.2006 kl. 16:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurjón Benediktsson
Sigurjón  Benediktsson

Ég er fyrrverandi tannlæknir á Húsavík til 37 ára, fyrrverandikennari við Tannlæknadeild Háskólans í Tromsö. Starfa nú sem óhaður tannlæknir á Íslandi. Er ekki í framboði. Netfangið mitt er: skefill@gmail.com

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 91665

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband