Leita í fréttum mbl.is

Loksins eru þau að koma!!

Klukkan sex að staðartíma þá koma jólin, sólin er að vísu farin að lyftast á himni fyrir tveimur dögum, hátíð þeirra himnafeðga búin að standa í raun allan desember, þriggja milljarða metið féll á messu heilags Þorláks og ég búinn að ganga allan Lagaveginn tvisvar, en klukkan sex þá gerist það. Megi friður ná í okkar köldu gráðugu hjörtu og skálum fyrir þeim sem horfnir eru.
Gekk um allt Kjalarnesið í dag. Einu sinni var það þakið skógi þannig að braut var í gegnum skóginn að Brautarholti, nú nakin jörð. Hét sjálfum mér því að gróðursetja tré eins og þrekið leyfir fram á bakkann. Gleðileg jól - allir sem bera þetta augum, megi friður vera með yður öllum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurjón Benediktsson
Sigurjón  Benediktsson

Ég er fyrrverandi tannlæknir á Húsavík til 37 ára, fyrrverandikennari við Tannlæknadeild Háskólans í Tromsö. Starfa nú sem óhaður tannlæknir á Íslandi. Er ekki í framboði. Netfangið mitt er: skefill@gmail.com

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband