18.1.2011 | 20:09
Erlendar plöntur...svei þér!
Garðahlynur (fræðiheiti: Acer pseudoplatanus) er stórvaxið lauftré af ættkvísl Hlyna (Acer) sem vex víða í fjallendi Suður-Evrópu. Hann getur náð 30 til 40 metra hæð og 500 ára aldri.
Hugsið ykkur- hann vill fá erlent tré frá "suður" Evrópu í staðinn fyrir Aspir sem eru búnar að vera hér í 150ár en líða fyrir að vera frá Alaska....þetta er stórpólitískt mál...hlynur bara er vex ekki hér með góðu móti ...nema í skjóli frá öspum og greni..og fleiri innfluttum tegundum ..flott tré og gaman að fá það hingað eins og fleiri tré. Húrra fyrir víðsýninni. En svei fyrir rasismanum.
18.1.2011 | 19:49
Var það ekki að fækka ösnum !
Fækka öspum!!! ...eru menn ekki með öllum mjalla ! Öspin er tiltöluleg saklaus af því að vera til. Það er reyndar reynir sem veldur usla í okkar mannanna verkum, í skólpræsum og frárennsli...en reynirinn er skráður "alíslenskur"í börk og ber, í bak og fyrir af umhverfisöfgaliðinu.! Hvað skal gera?
Jú- fækkum ösnunum í umhverfisstofnun og um umhverfisráðuneytinu.
![]() |
Vilja fækka öspum í borginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.1.2011 | 19:38
Þetta var nú á Norðurlandi-svo þetta er OK!
![]() |
Orkuskólinn gjaldþrota |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 18. janúar 2011
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar