12.3.2011 | 20:47
Já, svona gerum við í ráðstjórninni
"Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra tók í dag þátt í fundi utanríkisráðherra Evrópusambandsins (ESB) og umsóknarríkja" !!???!!!
Er þetta ekki þægilegt. Engar kosningar, ekkert múður, enginn óánægður almenningur að þvælast fyri . Bara að hlusta á aðalkallana í heiminum, fá að vera með, taka myndir, brosa, sitja við fótskör þeirra, segja enga vitleysu (jæja- til of mikils mælst). Og bingó, smáþjóðin Ísland komin í Evrópusambandið!
![]() |
Össur á ráðherrafundi ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.3.2011 | 10:10
Þess vegna er ráðstjórnin svona hrædd!... Vá
Svakalega hljóta þessir gaurar að vera miklir vinir Baugs og Kaupþings því ráðstjórnin skelfur af ótta. Voru ekki örugglega sendir einhverjir fulltrúar ráðstjornarinnar í veisluna mikluí Cannes? Við borgum þetta allt saman hvort eð er. Snekkjan, vínið, gleðina og timburmennina ...bara skrifa það..... bjánarnir ´aíslandi borga......allt á min reikning ...takk.
![]() |
Tchenguiz-bræður reiðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.3.2011 | 07:04
Sannir vinir í raun!
Auðvitað lækka þeir ekki vextina, þetta eru sömu aðilar og Íslendingar eru að sleikja sig upp við jafnt innan þings sem utan. Vextir hér í Noregi af húsnæðislánum eru 3.2 -4% í hagkerfi sem er að springa af spenningi og peningaflæði. En auðvitað þurfa Evruríkin að sýna vald sitt og að kúga Íslendinga og Íra - sem er nú ekkert stórmál. Báðar þjóðir komnar á hnén og aumir stjórnmálamenn búnir að lúffa og makka.
![]() |
Neita að lækka vexti Íra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 12. mars 2011
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar