Leita í fréttum mbl.is

Hvernig getur hið opinbera boðið "ókeypis" eitthvað?

Ég er tannlæknir og get ekki boðið mínum sjúklingum upp á ókeypis tannlækningar. Það er af því að ég þarf að greiða opinber og lögboðin gjöld og tryggingar af mínum rekstri, hafa tekjur til tryggja að mitt starfsfólk fái laun, slysa og sjúkrabætur, fæðingarorlof, borga leigu fyrir húsnæði, leitast við að hafa innkomu til að greiða efniskostnað og annan rekstur. Hvernig á ég að geta kallað inn sjúklinga á mína stofu þegar svona "lúxus" -reyndar á minn kostnað-  er í boði? Og ferðir líka!! Ég hvet alla forráðamann allra barna á landinu að sækja um þetta "tilboð" nú þegar. Ekki láta neitt aftra ykkur. Hér virðist vera óþrjótandi peningaflæði í ferðir ogfyirbyggjandi tannlækningar.

Hvernig áð ég að keppa við þessar "ókeypis" tannlækningar sem eru svo greiddar með skattpeningum frá mér og minni stofu. Get það aldrei.  Ég bara loka.

 

Ég á þó gott. Mín vinna og kunnátta er metin að verðleikum í öllum öðrum löndum en ráðstjórnarríkinu hér.

 


mbl.is Sótt um tannlæknaþjónustu fyrir 700 börn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. maí 2011

Höfundur

Sigurjón Benediktsson
Sigurjón  Benediktsson

Ég er fyrrverandi tannlæknir á Húsavík til 37 ára, fyrrverandikennari við Tannlæknadeild Háskólans í Tromsö. Starfa nú sem óhaður tannlæknir á Íslandi. Er ekki í framboði. Netfangið mitt er: skefill@gmail.com

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband