Leita í fréttum mbl.is

Þið kusuð þessa helferð gegn velferð yfir ykkur

Aðeins um gúmmídúk - og ekki annað

En það er ekki gúmmídúkurinn (dental dam) sem þéu ert að greiða fyrir í sjálfu sér. Þú ert að greiða fyrir þá kunnáttu og færni sem tannlæknirinn verður að afla sértil að geta nýtt sér yfirburða kosti þes að nota gúmmídúk. Þægindi og öryggi sjúklings er margfalt meira með notkun gúmmídúks, auk þess sem sum læknisverk er ekki hægt að vinna nema með því að nota gúmmídúk. Til að nota gúmmídúk þarf auk þess, sérstakan gatara, sérstakan ramma til að halda dúknum, sérstaka klemmu til að halda dúknum á sínum stað, sérstaka klemmutöng til að koma klemmunni á réttan stað, sérstakt efni til að halda dúknum þéttum. Allan tímann situr þú í tannlæknastól, umvafin dýrum tólum og tækjum í húsnæði sem er langt í frá ókeypis.

Þú ættir ekki að reyna að setja sjálf á þig eða nokkurn annan svona gúmmídúk. Þú veldur einungis skaða.

Vonandi skýrir þetta aðeins hvað um er að ræða. Hvort gjaldliðurinn "gúmmídúkur " á að hljóða uppá 6000 krónur eða eitthvað annað veit ég ekki. Vinn í Noregi þar sem svona umræða ber ekki fyrir augu mér. En nú ert þú færari að segja til um hvað er "heilbrigð og sanngjörn" álagning - vona ég.

Sigurjón Benediktsson , tannlæknir


mbl.is Níu ára fékk 99.000 króna reikning
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. september 2012

Höfundur

Sigurjón Benediktsson
Sigurjón  Benediktsson

Ég er fyrrverandi tannlæknir á Húsavík til 37 ára, fyrrverandikennari við Tannlæknadeild Háskólans í Tromsö. Starfa nú sem óhaður tannlæknir á Íslandi. Er ekki í framboði. Netfangið mitt er: skefill@gmail.com

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband