15.6.2010 | 12:46
Notaðu lúpínu, kona!
Það er öllum ljóst að þetta verður aldrei unnið með áburði og grasfræi (hvað þá smárafræi!) enda kostar það fimmtán sinnum meira en að rækta upp með lúpínu.
Hólasandur sem VAR rúmlega 100 ferkílómetra eyðimörk kostaði u.þ.b. 120 milljónir á tíu árum í uppgræðslu og er ekki lokið. Með því að nota áburð og grasfræ hefði það kostað tæpar 2000 milljónir og uppgræðsla með grasfræi og áburði á 40x sinnum stærra svæði (4000 ferkílómetrum ) kostar samkvæmt því 80.000 milljónir í stað 4800 milljónir króna ef lúpína er nýtt til uppgræðslu. Aldrei þarf að bera á lúpínuuppgræðslu...hún sér um það sjálf að búa til áburð en grasið krefst áburðar hvert ár svo kostnaðurinn er margfaldur í farmhaldinu. .
Svo lúpína skal það vera heillin.
Græða 4000 ferkílómetra lands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Sigurjón væri ekki heillaráð að bíða aðeins og leifa þessum gosum að ganga yfir áður en ráðist verður í kostnaðarsama uppgræðslu sem getur spillst á einni nóttu!
Sigurður Haraldsson, 15.6.2010 kl. 13:54
Já seigðu það Sigurjón - það er gott að þú minnir á lúpínuna hún verðskuldar ekki þetta einelti sem hún hefur fengið í seinni tíð.
Lúpínan er mjög merkileg planta þegar hún hefur skilað sínu verkefni í uppgræðslunni þá verður hún sjálf eyðandi.
Ekki gleyma því hvað lúpínan er mikil geðbót því hún er svo undur falleg og fín.
Á norðurlöndunum þar sem mikið er af Lúpínu heyrist aldrei að hún sé lögð í einelti.
Benedikta E, 15.6.2010 kl. 13:59
Lúpínan hefur sannað sitt gildi og furðulegt að allt í einu er hún álitið skaðvaldur. Það ætti að bíða með herferð gegn henni og nota peningar í uppgræðslu á öskusvæðinu og nálegt Hálslóni þar sem gríðarlegt leirfok á sér stað. Hvort með eða án lúpínu: Þarna er forgangsverkefni.
Úrsúla Jünemann, 16.6.2010 kl. 08:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.