6.8.2010 | 13:43
Sorglegur málflutningur með lýðskrumsívafi.
Við hin á Húsavík fögnum því að flugvöllurinn í Aðaldal, Húsavíkurflugvöllur, komist loks í gagnið. Þannig geta flugrekstraraðilar og farþegar kynnt sér aðstæður, og gögn og gæði vallarins. Á engan annan hátt er hægt að berjast fyrir flugsamgöngum til Þingeyjarsýslna. Ef formaður Framsýnar hefur ekki meiri framtíðarsýn fyrir flugvöllinn en að hann verði vopn í verkfalli þá er ekki furða að hér gangi fjöldi manna um á atvinnuleysisbótum á opinberu framfæri.
Formaður verkalýðsfélgsins á staðnum er þannig á móti því að gestir okkar, erlendir og innlendir ferðalangar, komist til að nýta sér þjónustu okkar og upplifa náttúruna hér. Fyrir lá að Flugfélagið á ekki neinni deilu við verkfallsliða og ætlaði reyndar að fljúga til Sauðárkróks ef flugvöllurinn í Aðaldal, Húsavíkurflugvöllur, lokaðist í aðgerðum Akureyskra slökkviliðsmanna.
Það myndi líklega gleðja formanninn.
Gagnrýnir Flugfélag Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þrátt fyrir fagnaðarlæti formanns Framsýnar vegna þess að Akureyskum slökkviliðsmönnum hugnaðist að nota flugvöll okkar sem verkfallsvopn þá eru enn framsýnir aðilar hér á Húsavík. Þeir hafa sér til gamans ákveðið að gefa öllum farþegum,sem koma með fyrstu áætlunarflugvél til Húsavíkur í tíu ár, gjafabréf í hvalaskoðun og myndabók um Demantshringinn auk afsláttar í gistingu.
Þannig viljum við taka á móti gestum okkar en ekki tryggja að þeir húki í Reykjavík eins og formaður verkalýðsfélagsins óskar sér.
Það eru Bókaversslun Þórarins Stefánssonar, Norðursigling og Kaldbaks - kot sem að þessu standa. Vonandi sjáumst við ´avellinum nú klukkan 1445
Sigurjón Benediktsson, 6.8.2010 kl. 14:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.