Leita í fréttum mbl.is

Þá er þjófnaðurinn fullkomnaður!

Rassvasafyrirtæki fjármálaráðherra, Landsvirkjun ohf, hefur nú hirt nánast öll hlutabréf í Þeistareykjum ehf. Rétt að minna á að Landsvirkjun eignaðist næstum þriðjungshlut á gjafverði(200 milljónir)  fyrir nokkrum árum. Framkvæmdir og rannsóknir hafa alla tíð verið á herðum heimamanna, fjárhagslega og pólitískt,  og nú er þægilegt að stela lífsbjörginni frá fátækum sveitarfélögum með opinberu fé. Þu komin að fótum fram eins og flestir. Ráðherra og LV hafa haldið því fram að orkan væri nú ekki svo mikil sem heimamenn hafa talið - en nú er allt í einu ofsamikil orka á svæðinu. Húrra fyrir ráðstjórninni! Banna trjárækt og stela orku. Það er málið! Þrefalt húrra.

 

Ja svei fyrir opinberum þjófnaði á orku og eyðileggingu á atvinnumöguleikum sveitarfélaga.  Svei fyrir ráðstjórninni

 


mbl.is Landsvirkjun kaupir 4% hlut í Þeistareykjum ehf.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurjón Benediktsson
Sigurjón  Benediktsson

Ég er fyrrverandi tannlæknir á Húsavík til 37 ára, fyrrverandikennari við Tannlæknadeild Háskólans í Tromsö. Starfa nú sem óhaður tannlæknir á Íslandi. Er ekki í framboði. Netfangið mitt er: skefill@gmail.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband