18.1.2011 | 20:09
Erlendar plöntur...svei þér!
Garðahlynur (fræðiheiti: Acer pseudoplatanus) er stórvaxið lauftré af ættkvísl Hlyna (Acer) sem vex víða í fjallendi Suður-Evrópu. Hann getur náð 30 til 40 metra hæð og 500 ára aldri.
Hugsið ykkur- hann vill fá erlent tré frá "suður" Evrópu í staðinn fyrir Aspir sem eru búnar að vera hér í 150ár en líða fyrir að vera frá Alaska....þetta er stórpólitískt mál...hlynur bara er vex ekki hér með góðu móti ...nema í skjóli frá öspum og greni..og fleiri innfluttum tegundum ..flott tré og gaman að fá það hingað eins og fleiri tré. Húrra fyrir víðsýninni. En svei fyrir rasismanum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Kvaddur hjá kanadíska liðinu
- Ráðinn aðstoðarþjálfari Fjölnis
- Snýr aftur til Íslandsmeistaranna
- Tap gegn Englandi í átta marka leik
- Ósáttur hjá franska stórliðinu
- Ótrúleg VAR mistök í Þjóðadeildinni
- Enn meiðsli hjá íslenska landsliðsmanninum
- Steinlá gegn Víkingi en seldur fyrir metfé
- Áfall fyrir Liverpool-leikinn
- Orri Steinn frá keppni vegna meiðsla
Athugasemdir
Mig minnir að í haust sem leið hafi formaður „óíslensku nefndarinnar“ lagt til á fundi nefndarinnar að garðahlynur (Acer pseudoplatanus) yrði settur á lista yfir tegundir sem bannað yrði að flytja inn, „sleppa“ og „dreifa“ (= rækta) á Íslandi. Þá tillögu rökstuddi hann með því að hinn mæti en útlendingafjandsamlegi norræni-baltneski starfshópur NOBANIS væri búinn að bannfæra garðahlyn fyrir að vera bæði framandi og ágengan.
Það má Gnarrinn þó eiga, að hann lætur hvorki óíslensku nefndina né NOBANIS segja sér fyrir verkum!
Aðalsteinn Sigurgeirsson, 18.1.2011 kl. 23:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.