12.3.2011 | 07:04
Sannir vinir í raun!
Auðvitað lækka þeir ekki vextina, þetta eru sömu aðilar og Íslendingar eru að sleikja sig upp við jafnt innan þings sem utan. Vextir hér í Noregi af húsnæðislánum eru 3.2 -4% í hagkerfi sem er að springa af spenningi og peningaflæði. En auðvitað þurfa Evruríkin að sýna vald sitt og að kúga Íslendinga og Íra - sem er nú ekkert stórmál. Báðar þjóðir komnar á hnén og aumir stjórnmálamenn búnir að lúffa og makka.
![]() |
Neita að lækka vexti Íra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 92528
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Íslenskir drykkir keppa á stóru sviði
- Viðsnúningur í afstöðu til flugvallarins
- Fluttur á bráðamóttöku eftir að bifreið var ekið á kyrrstæða bíla
- Allir hreindýrstarfarnir veiddust
- Heiður Anna ráðin framkvæmdastjóri
- Vistun Mohamads gæti kostað hátt í hálfan milljarð
- Glæpaklíkur eru hér ekki óáreittar
- Kostnaðurinn 572 milljónir kr.
- Íslensk olíuleit er öryggismál
- Stórhækkun vörugjalda af bílum
Erlent
- Þúsundir munu fá lyf sem dregur úr kynhvöt
- Við drógum börnin út í pörtum
- Breytt stefna hjá Dönum: Kaupa langdræg vopn
- Segir að eitrað hafi verið fyrir Navalní
- Hafa hæft yfir 150 skotmörk á tveimur dögum
- Rauð viðvörun á Tenerife
- Sá grunaði í máli Madeleine McCann látinn laus
- Ísraelsher opnar nýja flóttaleið fyrir íbúa Gasaborgar
- Vörpuðu mynd af Trump og Epstein á vegg Windsor-kastala
- ESB hyggst skella tolli á ísraelskar vörur
Fólk
- Skilin þremur árum eftir framhjáhaldshneykslið
- Þrefaldur Íslandsfrumflutningur
- 12 barna faðir opnar sig
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
- Þekktur tónlistarframleiðandi fannst látinn
- Leikarinn Robert Redford látinn
- Barbie beraði bossann á rauða dreglinum
- Fyrsti svarti maðurinn til að giftast inn í evrópska konungsfjölskyldu
Íþróttir
- Myndskeið: Víkingur skoraði sjö gegn FH
- Bendir allt til þess að Kári spili á Akureyri
- Myndskeið: Beint rautt og mark í uppbótartíma
- Náði sér ekki á strik í Tókýó
- Partey neitaði sök í dómsal
- Myndskeið: Fimm marka leikur á Akureyri
- Hákon í skýjunum: Æðisleg tilfinning
- Í fyrsta sinn á ferlinum gegn Liverpool
- Regla sem KSÍ verður að laga
- Óvissa með enn ein meiðslin
Viðskipti
- Ríkisstjórnin þarf einfaldlega að gera betur
- indó lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað
- Tækifærin fyrir hendi en virkja þarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöðugleiki á fasteignamarkaði treystir velferð
- Utanlandsferðum fjölgar
- Olga Egonsdóttir nýr yfirmaður fjármála hjá Verne
- Andri og Svava til Daga
- Útgjöld áætluð 18,6 milljarðar
Athugasemdir
Samála þér Sigurjón. Nú er að standa saman gegn þessari mafíu sem hér er allt að drepa og kjóa móti IcesaveIII þar með tapar fjórflokksmafían lyklinum að ESB. Reyndar er einn flokkur enn á þingi sem reynir að vera á móti það er Framsókn en það sem hún hefur gert í aðdraganda hrunsins verður ekki fyrirgefið.
Sigurður Haraldsson, 12.3.2011 kl. 12:02
Við sem erum á móti inngöngu í ESB segjum nei við Icesave III. Það eru lög.
Það verður sterkasta innlegg okkar í þá baráttu.
Árni Gunnarsson, 12.3.2011 kl. 15:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.