11.8.2011 | 17:14
Skattar hér og skattar þar
Það gleymist í skattaumræðunni að lífeyrisgreiðslur launþega /sjálfstætt starfandi eru gríðarlegar hér á landi (allt að 15% af launum) og miklu hærri en td í Noregi (algengt 2%). Miðað við hvernig lífeyrissjóðirnir eru reglulega rændir er þar um að ræða skattheimtu sem á sér hvergi hliðstæðu. Og svo grobba menn sig af þessum sjóðum sem eru í bullfjárfestingum um allan heim. Búið er að ræna flesta sjóði hér af bankahyskinu fyir hrun. Lífeyrissjóðir fjárfesta síst á Íslandi og vilja alls ekki koma með aurana okkar heim. Allt þetta er gert í skjóli ráðstjórnarinnar sem kyrjar strax að skerða þurfi réttindi lífeyrisþega.
Segja Ísland vera háskattaríki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Komdu sæll Sigurjon finst nu vera ansi margt sem gleimist tarna td ad i Dk ta fær madur alla veksti fradraddarbæra medlæg eru fradradttarbær til skats a madur meira en 25 km i vinnu ta fær madur fradratt per km ta eru barnabætur ekki tekjuteingdar i Noregi er minkandi skattur eftir tvi sem nordar dregur,tad er mikid talad um tessa hau skatta i DK en tegar buid er ad taka fradratarbærar greidslur fra ta borgadi eg mun minna i skatt en eg borga her og fekk einnig mun hærri laun og svona gæti eg haldid afram tad er tvi ekki nog ad tala um skatta i% heldur ætti kanski ad athuga hvad folk hefur i fradratt og hvad tad fær fyrir hverja unna kr,tad er hver er kaupmatturin eftir skatt ekki held eg nu ad utkoman yrdi hagstæd fyrir okkur her a klakanum,
Þorsteinn J Þorsteinsson, 11.8.2011 kl. 18:16
Hvernig væri að leggja ofurskatt á ofurlaun, ofureftirlaun, starfsloka-ofurlaun (sem bara sérréttindafólk fær) og ofurskatt á stóreignafólk og fyrirtæki, sem hafa fengið niðurfelldar sínar skuldir hjá bönkunum?
Þarna ættu að vera til einhverjar krónur afgangs fyrir samfélagskassann?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 11.8.2011 kl. 20:56
Sæll
Ég þorði nú ekki að minnast á þessa hllið skattlagningarinnar þeas frádrættina. Hér er það þannig að ef einhver þorir að minnast á að skattar séu LÆGRI í öllum sambærilegum samfélögum, þá ert þú strax kominn á aftökulista ráðstjórnarinnar í netheimum. Og þar er nú hamast!
Það sem skiptir máli eru ráðstöfunartekjur í eðlilegu hlutfalli miðað við þjónustu og vekurð hins opinbera. Því miður er Ísland í ruslflokki hvað það varðar.
Sigurjón Benediktsson, 11.8.2011 kl. 20:59
Anna mín
Auðvitað ættum við að skattleggja allt ofrið sem hefur viðgengist bæði hjá ráðstjórninni og hrunstjórninni. En trúir því einhver að svo verði?
Sigurjón Benediktsson, 11.8.2011 kl. 21:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.