Leita í fréttum mbl.is

Virdi listaverka

Myndin Endajaxl eftir Karl Kvaran, einn flottasta og floknasta listamann okkar a sidari arum, var seld a metverdi. Er tad hvatning til allra listunnenda ad hugsa um verk sem theim finnst falleg og gledja en gefa ekkert fyrir alit annarra. Verkid Endajaxl var i eigu okkar hjona i 28 ar. Var gjøf fra tengdafødur minum dr Gunnlaugi Thordarsyni af tilefni opnun tannlæknastofu minnar a Husavik 1978 eda 1979. Ekki voru margir hrifnir af verkinu i fyrstu en margar stundir gladdi tad mig og oft horfdi eg a verkid a tannlæknastofu minni og vakti einatt godar tilfinningar.

Vid seldum verkid fyrir einhverjum arum. Thad kom ser vel tha og vonandi a thad eftir ad gledja marga i framtidinni. Oska nyjum eigendum til hamingju


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurjón Benediktsson
Sigurjón  Benediktsson

Ég er fyrrverandi tannlæknir á Húsavík til 37 ára, fyrrverandikennari við Tannlæknadeild Háskólans í Tromsö. Starfa nú sem óhaður tannlæknir á Íslandi. Er ekki í framboði. Netfangið mitt er: skefill@gmail.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband