Leita í fréttum mbl.is

Hvað gerist í prófkjörum?

Nú þegar úrslit liggja fyrir í "prófkjöri" Samfylkingarinnar vakna upp spurningar um eðli og tilgang þessarar aðferðar. Það er réttur hvers manns að vera félagi í stjórnmálaflokki og rétturinn nær einnig til þess að vera EKKI í einhverjum flokki. Hitt er svo augljóst eftir þetta ¨póstkjör", að það er ekkert sem kemur í veg fyrir að einstaklingar geti verið í mörgum stjórnmálaflokkum samtímis. Raunar er ekkert óeðlilegt við það heldur. Flokksskrár verða aldrei samkeyrðar á einn eða neinn hátt og það eina sem hægt er að gera til að koma á móts við óskir um að hafa áhrif er að öll prófkjör (ef þau eiga einhvern rétt á sér) verði opin, eða á endanlegum kjörseðli til Alþingiskosninga geti hver og einn númerað við þá frambjóðendur, þvert á lista, sem hann vill sjá á Alþingi. Þetta hefur svo sem komið fram áður t.d. hjá Vilmundi heitnum Gylfasyni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurjón Benediktsson
Sigurjón  Benediktsson

Ég er fyrrverandi tannlæknir á Húsavík til 37 ára, fyrrverandikennari við Tannlæknadeild Háskólans í Tromsö. Starfa nú sem óhaður tannlæknir á Íslandi. Er ekki í framboði. Netfangið mitt er: skefill@gmail.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband