9.11.2006 | 09:33
Nú er það fundaröð frambjóðenda!
Frambjóðendur hefja fundaröð um kynningu á prófkjörinu og þátttakendum á morgun föstudag. Byrjað verður í Mývatnssveit kl 17:00 föstudag að Sel-Hótel og síðan farið til Húsavíkur og fundur þar kl 20:00 á veitingahúsinu Sölku. Á laugardag verður fundað í Ljósvetningabúð fyrir Aðalddal og Þingeyjarsveit og svona heldur rútan áfram.
Sjálfur reyni ég að komast suður í smáborgina þar sem ég er með fund um lífeyrismál hja Tannlæknafélaginu og kem heim á morgun til að ná í fund inn í Mývatnssveit.
Komin er þíða og sunnanþeyr og best að far að tygja sig. Taka nokkrar kaffistofur á Húsavík áður en ég fer í flug frá Akureyri. Það er slæmt fyir mig sem stjórnmálamann að drekka ekki kaffi . Séð hef ég skugga færast yfir andlit margra húsfreyjanna þegar ég afþakka kaffi þeirra. Kaffiuppáhellingin er eins og sakramenti hjá mörgum. En allt fellur í ljúfa löð þegar ég tek til við pönnukökuát. Þær eru mitt uppáhald. En bara vatn með, takk fyrir. Dreymdi mikla sigra, heljar fagnaðarlæti og kossa margra kvenna en vaknaði við að hundurinn var að bofsa og sleikja á mér kinnina. Hvað boðar þetta eiginlega?
Sjálfur reyni ég að komast suður í smáborgina þar sem ég er með fund um lífeyrismál hja Tannlæknafélaginu og kem heim á morgun til að ná í fund inn í Mývatnssveit.
Komin er þíða og sunnanþeyr og best að far að tygja sig. Taka nokkrar kaffistofur á Húsavík áður en ég fer í flug frá Akureyri. Það er slæmt fyir mig sem stjórnmálamann að drekka ekki kaffi . Séð hef ég skugga færast yfir andlit margra húsfreyjanna þegar ég afþakka kaffi þeirra. Kaffiuppáhellingin er eins og sakramenti hjá mörgum. En allt fellur í ljúfa löð þegar ég tek til við pönnukökuát. Þær eru mitt uppáhald. En bara vatn með, takk fyrir. Dreymdi mikla sigra, heljar fagnaðarlæti og kossa margra kvenna en vaknaði við að hundurinn var að bofsa og sleikja á mér kinnina. Hvað boðar þetta eiginlega?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:36 | Facebook
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.