16.11.2006 | 14:04
Hvernig á að vinna prófkjör?
Nú styttist í prófkjörið þann 25. nóvember. Í morgun fékk ég vefpóst frá skrifstofu flokksins um að 142 væru nýir á skrá í kjördæminu. Það er í sjálfu sér ágætt en það vinnur enginn þetta prófkjör á þeim atkvæðum einum saman. Ég og mínir stuðningsmenn tókum þá ákvörðun að fara ekki ofan í flokkskrár félaganna í kjördæminu. Sjálfsagt er auðvitað, að þeir sem bjóða sig fram eigi þess kost að vita hverjir eru væntanlegir kjósendur, en við mátum meira að komast á alla staði og hitta fólk hvort sem það er í flokknum eða ekki. Ekki sést utan á fólki í hvað stjórnmálaflokki viðkomandi er. Innskráning þúsunda í flokkinn rétt fyrir prófkjör er samt aðeins verð íhugunar. Það er ekkert sem bannar kjósendum að vera í tveimur stjórnmálaflokkum, jafnvel fleirum. Það er raunar réttur hvers og eins að vera í hvaða félagi sem honum sýnist og taka þátt í störfum þess, eins og t.d. prófkjöri. Vei þeim sem reyndi að koma í veg fyrir slíkt. Það kallaði á samkeyrslu skráa flokkanna, sem verður vonandi aldrei leyfilegt. Í þessu sambandi hef ég velt því fyrir mér hvort ekki sé eðlilegt að geta verið í tveimur trúfélögum samtímis, jafnvel fleirum. Séra Þorgrímur á Grenjaðarstað sagði strax nei. En myndi það ekki auka þekkingu og víðsýni?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Barcelona glutraði niður tveggja marka forystu
- Stórleikurinn olli vonbrigðum
- Hef aldrei upplifað annað eins
- Diljá skoraði þegar Leuven komst á toppinn
- Meistararnir niðurlægðir á heimavelli (myndskeið)
- Stórleikur Ómars dugði ekki til
- Sveindís kom af bekknum og skoraði tvö
- Fjögurra marka veisla í Birmingham (myndskeið)
- Brasilískt þema í frábærum útisigri (Myndskeið)
- Rautt spjald í markalausu jafntefli (myndskeið)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.