Leita í fréttum mbl.is

Gjástykki..........nokkur svör.

Góðan dag
Vegna sérkennilegrar ábendingar varaþingmanns Samfylkingar í Norðausturkjördæmi um Gjástykki er rétt að hafa eftirfarandi í huga:
1. Kröflueldar, gos, hraun og jarðbreytingar gengu yfir þetta svæði 1975 - 1984
2. Vegaslóði hafði legið meðfram girðingu áratugum saman rétt eins og hann gerir í dag. Til hvers girðing er þarna er mér hulið.
3. Fáir virðast hafa áhyggjur af öllu því gróna landi sem fór undir hraun við þessar hamfarir. Það var mörgum sinum dýrmætara og fallegra en steindautt hraunið sem verið er að upphefja.
4.Enn færri undrast að þarna er mikil beit á þeim fáu svæðum sen enn eru klædd einhverjum gróðri.
5. Hneykslast er á slæmum og illa gerðum vegi að Þeistareykjum sem er nokkuð greiðfær miðað við veginn að Dettifossi. Náttúrusnobbið hefur komið í veg fyrir góðan veg að Dettifossi.
6.Í sömu andrá er svarta náatúruverndin óhress með vegalagningu í Gjástykki, þar er þó verið að gera sem flestum fært að komast. Er það ekki af hinu góða? Ef þetta eru svona miklar náttúruperlur?
7. Sóðaskapur við hverasvæði er ólíðandi og rétt að taka á umgegni þar eins og annars staðar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurjón Benediktsson
Sigurjón  Benediktsson

Ég er fyrrverandi tannlæknir á Húsavík til 37 ára, fyrrverandikennari við Tannlæknadeild Háskólans í Tromsö. Starfa nú sem óhaður tannlæknir á Íslandi. Er ekki í framboði. Netfangið mitt er: skefill@gmail.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband