30.11.2006 | 22:26
Fréttastofa RUV: Hefđi hún veriđ hleruđ 1949?
Ţađ bar viđ í fréttum kvöldsins ađ forsćtisráđherra átti síđasta orđiđ í umrćđum frá Alţingi. Tók sérstaklega eftir ţessu ţar sem ţetta gerist ekki í fréttum RUV. En viti menn! Í fréttaágripi ađ loknum meginfréttum, kom ekki Steingrímur Jođ og klárađi umrćđuna! Já, RUV svíkur ekki á ađventunni frekar en endranćr! Annars var gaman ađ heyra sagnfrćđinginn Guđna Th rćđa um ţessar hleranir af nokkurri skynsemi enda mađurinn búinn ađ hafa af ţessum hlerunum vinnu mikla og góđa, og kynningu allnokkra. Á seinni tíma hlerunarskeiđinu var alţekkt ađ myndir voru teknar af öllum í öllum mótmćlagöngum. Ég var í ţeim nokkrum. Ekki hef ég nokkrar áhyggjur af ţví ađ einhver sé ađ gamna sér yfir ţessum gömlu myndum. Ţćr eru raunar merkileg heimild. Af hverju eru ţessar hleranir svona merkilegar? Heyrt undir húsvegg var ţađ einu sinni, hvíslađ í kirkjunni á öđrum tíma, köld kvennaráđ í annan tíma. Níutíu og niuprósent allra svona njósna og feluleiks eru atriđi sem hćgt er ađ afla sér vitneskju um á annan hátt hvort eđ er. Af hverju er fólk svona heilagt? Var ţetta fólk ađ tala eitthvađ í símann sinn sem enginn mátti heyra? Afhverju? Snúum viđ spurningunum. Kom eitthvađ út úr ţessum hlerunum sem ţoldi ekki dagsljósiđ? Á EKKI ađ hlera síma til ađ koma í veg fyrir glćpi? Á EKKI ađ hlera síma fíkniefnabarónanna? Línan milli lögregluríkis og upplausnar er oft grönn og titrandi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Síđur
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráđstefna um gróđurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstćđismanns - mbl 23.06.2004
- Međmćlaganga til stuđnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlćknafélag Íslands - formađur
- Kvalinn hvalari eđa kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlćknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skćlum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 92401
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.