6.11.2008 | 16:30
Þetta fólk er einnig á móti ferðamönnum
Þessi ríkisrekna svarta umhverfis"vernd" krefst hins, heimtar hitt og vill þetta. Hver ber kostnað er aldrei inn í myndinni. Hvert er verið að fara með yfirganginum þarf aldrei að skilgreina. Nú er nýjasta múgsefjunin að kaup Alcoa á umhvefisvænni orku megi alls ekki vera meiri en þessi endemis samtök ákveða. Sveitarfélög á Norðurlandi eiga þessi svæði, fyirtæki í þeirra eigu og opinbera orkufyirrtækið Landsvirkjun eru að leita að orkunni. Hvað þessi náttúrulausu samtök eru raunverulega að biðja um væri best að fá fram undanbragðalaust.
Alcoa er ekki að virkja eitt eða neitt. Réttast væri að virkja Skjálfandafljót og Jökulsá til að geta greitt skuldir okkar og haldið uppi þessu liði sem hefur endalausan tíma í ríkisforsjá til að berja niður atvinnuuppbygginguna. Ekki ætlar þetta hyski að leggja neitt fram til þjóðþrifa og átaka á erfiðum tímum. Það nýtist ekki í neitt.
Hjal þessara aðila um ferðamennsku er blekkingarleikur. Þetta fólk vill enga ferðamenn. Um leið og ferðamenn birtast eru staðirnir ofsetnir af ferðamönnum að þeirra mati. Það vill upplifa einsemdina í eyðimörkinni án annarra... ef það þá nennir út úr kaffihúsunum.
Verst er að þessir hópar stjórna heilu stjórnmálafylkingunum með sífelldum blog- og fréttahrelli.
Alcoa er ekki að virkja eitt eða neitt. Réttast væri að virkja Skjálfandafljót og Jökulsá til að geta greitt skuldir okkar og haldið uppi þessu liði sem hefur endalausan tíma í ríkisforsjá til að berja niður atvinnuuppbygginguna. Ekki ætlar þetta hyski að leggja neitt fram til þjóðþrifa og átaka á erfiðum tímum. Það nýtist ekki í neitt.
Hjal þessara aðila um ferðamennsku er blekkingarleikur. Þetta fólk vill enga ferðamenn. Um leið og ferðamenn birtast eru staðirnir ofsetnir af ferðamönnum að þeirra mati. Það vill upplifa einsemdina í eyðimörkinni án annarra... ef það þá nennir út úr kaffihúsunum.
Verst er að þessir hópar stjórna heilu stjórnmálafylkingunum með sífelldum blog- og fréttahrelli.
Krefja Alcoa um svör | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.