12.11.2008 | 09:23
Alcoa er ekki að virkja eitt eða neitt
Enn og aftur leggur ríkisrekna Sandverndin til atlögu við atvinnuuppbyggingu á Norðurlandi. Er það nógu langt frá umhverfisráðuneytisgreninu til að þeim þykir við hæfi að dreifa áróðri sínum og drepa niður frumkvæði sveitarfélaga í orkunýtingu á þeirra svæði.
Ráðherra umhverfismála kom í einmitt veg fyrir að virkjanaaðilar (Þeistareykir í eigu sveitarfélaga og LV að Þeistareykjum og í Gjástykki, og svo LV í Kröflu /Bjarnarflagi)) gætu framkvæmt þær rannsóknir sem nauðsynlegar eru til að sannreyna hvort hægt er að ná í orku á háhitasvæðum Þingeyjarsýsla. Orku, sem nægir til að uppfylla óskir þeirra sem vilja kaupa orkuna. Ef næg orka fæst er ekkert því til fyrirstöðu að þetta stóriðjufyrirtæki geti náð samningum. Ef ekki, verður að finna aðra kaupendur. En að sjálfsögðu munu virkjanaaðilar reyna að finna sem mesta orku á skilgreindum svæðum og eðlilega selja þá orku.
Alcoa er ekki aðili að neinu þessara virkjana verkefna, því miður. Hvers konar stjórnsýsla það er að svona öfgahópar geti ráðskast með heilu stofnanirnar er íhugunarefni. Líkega er þetta ekkert annað en útibú umhverfisráðherranns sem hefur ítrekað lýst yfir andstöðu við alla atvinnuuppbyggingu á Norðurlandi.
Alcoa geri grein fyrir raforkuöflun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
- Viðgerðir munu taka nokkra daga
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
Athugasemdir
Sigurjón,
Sem kjósandi sjálfstæðisflokksins í NA kjörd. í síðustu kosningum er ég orðinn verulega uggandi yfir því hvað er undir, með álverinu á Húsavík. Hef verið stuðningsmaður þess en vil jafnframt að allt sé fyrirfram uppi á borðinu hvað þetta þýðir í virkjanakostum og háspennulínum. Allt.
Þið stjórnmálamennirnir eruð búnir að hafa frjálsar hendur til að leiða fjármálakerfið til slátrunar. Við viljum vita fyrirfram hvað þetta þýðir fyrir náttúruna!
Ég frábið mér að vera kallaður öfgamaður. Ég tel þetta vera eðlilega varkárni.
D-maður (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 14:06
Hverjir erum "við" stjórnmálamennirnir? Ekki er ég í stjórnmálum frekar en þú heyrist mér. Vel getur verið að þú hafir kámað þig út í sultukrukku sukksins. Ekki getur þú klínt því á mig. Hverjir þið eruð veit ég ekki og mér er nákvæmlega sama hvað þú kaust eða kýst. Ég heyri öfganiðinn og forsjárhyggjuna streyma. Þú veist greinilega minna en ekkert um málið og það hefur því engan tilgang að rökræða við þig. Hvaða "hvað" þýðir fyrir náttúruna? Viltu ekki virkja mannvitið ? Og stofna sprotafyrirtæki? Og takmarka fjölda ferðamanna..þeir eru örugglega alltof margir að þínu áliti.
Sigurjón Benediktsson (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 18:19
Sigurjón, ég er þér algjörlega sammála. Þú ert einn af þeim fáu sem "blogga" um þessi virkjanamál hér á netinu sem ég er hjartanlega sammála. Þú stendur þig vel. Þú færð minn stuðning 100% í þessum málflutningi þínum.
Friðrik Hansen Guðmundsson, 12.11.2008 kl. 22:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.