4.12.2008 | 07:35
DO: Betri en flestir sem gera athugasemd hér ...
Dæmi:Frekjan, valdasýkin og óbilgirnin nær nýjum hæðum með þessari yfirlýsingu. Ljóst er að vesalings Davíð er ekki alveg sjálfrátt og gerir sér enga grein fyrir þeirri stöðu sem hann hefur nú í hugum landsmanna
Dæmi: Er Seðlabankastjórinn brjálaður eða kanski heimskur?
Dæmi: Draugurinn hættir ekki að ásækja þig fyrr en særingarmaður eða prestur úthýsir honum.
Svona blogga einungis hræddir menn/konur. Er ekki öllum heimilt að bjóða sig fram ? Segja sína skoðun? Koma með sína sögu? Eða er það aðeins úrval bloggheima sem má koma fram og hrella almúgann? Aðrir eru níddir niður, skipulega.
Ég ætla líka að fara aftur í stjórnmálin. Húrra fyrir mér.Húrra fyrir öllum sem vilja leggja eitthvað á sig til að ná okkur upp úr vandræðum okkar. Þá getum við valið.
Davíð: Þá mun ég snúa aftur" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru enn ein og ein sem dilla rófunni þegar meistarinn talar
Jón Ingi Cæsarsson, 4.12.2008 kl. 07:41
Það er nú það síðasta sem þessa þjóð vantar að DO komi aftur í stjórnmálin og enn síður vantar okkur þig!
corvus corax, 4.12.2008 kl. 07:55
Heil Hitler!
Sumarliði Einar Daðason, 4.12.2008 kl. 08:04
Nýja Ísland - og Davíð boðar endurkomu og Jón Baldvin gerir sig liklegan í fjölmiðlum. Þetta væri sorglegt.
Haraldur Hansson, 4.12.2008 kl. 08:14
Strengjabrúður Davíðs eru komnar af stað, þetta er gott dæmi um það.
Sigurður Sigurðarson, 4.12.2008 kl. 09:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.