Leita í fréttum mbl.is

Er ekki nauðsynlegt að rita alla stfi í íslnsku?

Þí er hldð frm að eki þrfi að rta alla stfi tl að alt skljst sm skrfð er. Hvð fst þr? Annars er svo efitt að halda út þessum rithættti að það varla borgar sig. Er einhvers konar hraðritun sem byggist á því að mannfólkið les aðeins fyrsta og síðasta stafinn í orðum og skáldar flest þar á milli. Ekki furða að ég sé oft misskilinn!
En langur texti er erfiður og gott væri að hægt væri að stytta ritað mál án þess að tapa merkingunni. ég verð var við að ég víxla oft stöfum í texta sem ég rita án þess að verða þess var nem alesa nákvæmlega yfir það sem ég er að skrifa. Einnig vantar oft inn í orð. Er ég þá ekki kominn með þessa kenningu?
Mikið mundi sparast af pappír ef sleppa mætti öllum þessum óþarfa stöfum úr rituðu máli.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurjón Benediktsson
Sigurjón  Benediktsson

Ég er fyrrverandi tannlæknir á Húsavík til 37 ára, fyrrverandikennari við Tannlæknadeild Háskólans í Tromsö. Starfa nú sem óhaður tannlæknir á Íslandi. Er ekki í framboði. Netfangið mitt er: skefill@gmail.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband