24.12.2006 | 15:28
Loksins eru þau að koma!!
Klukkan sex að staðartíma þá koma jólin, sólin er að vísu farin að lyftast á himni fyrir tveimur dögum, hátíð þeirra himnafeðga búin að standa í raun allan desember, þriggja milljarða metið féll á messu heilags Þorláks og ég búinn að ganga allan Lagaveginn tvisvar, en klukkan sex þá gerist það. Megi friður ná í okkar köldu gráðugu hjörtu og skálum fyrir þeim sem horfnir eru.
Gekk um allt Kjalarnesið í dag. Einu sinni var það þakið skógi þannig að braut var í gegnum skóginn að Brautarholti, nú nakin jörð. Hét sjálfum mér því að gróðursetja tré eins og þrekið leyfir fram á bakkann. Gleðileg jól - allir sem bera þetta augum, megi friður vera með yður öllum.
Gekk um allt Kjalarnesið í dag. Einu sinni var það þakið skógi þannig að braut var í gegnum skóginn að Brautarholti, nú nakin jörð. Hét sjálfum mér því að gróðursetja tré eins og þrekið leyfir fram á bakkann. Gleðileg jól - allir sem bera þetta augum, megi friður vera með yður öllum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.