30.10.2009 | 20:41
Hræðileg tíðindi!
Nú þarf fólk að fara að vinna og einhverjar framkvæmdir fara af stað. Hver er svo vitlaus að vilja það? Það er hræðilegt og sárt til þess að hugsa að góður vilji umhverfis- og fjármálaráðherra dugi ekki til að drepa þessar framkvæmdir allar...allar með tölu. Við grátbiðjum þá sem eru nú hvort eð er á rríkisforsjá (Ómar, Landvernd og Ingólfur í Sunn) -- að kæra þegar í stað. Þau fá nú einu sinni styrkina til þess!
Þetta er áfall eftir vel heppnaðar stöðvunaraðgerðir á Norðurlandi. Þar verður sko enga vinnu að fá. Sjáíð hvað þar tókst vel til. Enda vel og skipulega staðið að hlutunum. Þórunni aftur í umhverfisráðuneytið!
Góð tíðindi fyrir Reykjanesbæ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
Athugasemdir
Góður Sigurjón Húsvíkingur!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 30.10.2009 kl. 21:25
Ein spurning.
Hversvegna dugðu ekki 300 (miðað við fyrir gengishrun) milljarðarnir sem ykkur barst vegna kárahnjúkavirkjunar og byggingu fjarðaráls til langvarandi atvinnusköpunnar í fjórðungnum. Hversvegna þarf Bakka líka fyrir aðra 300 milljarða? Þið eruð ekki nema 40 þúsund í fjórðungnum.
Til að sétja þetta í samhengi þá þyrfti höfuðborgarsvæðið 5 sinnum meiri álframkvæmdir. Eða 3000 milljarða til að halda við atvinnustiginu.... Eithvað gengur ekki upp.
Andrés Kristjánsson, 30.10.2009 kl. 21:34
Þú skalt barra kæra þetta líka Andrés minn ...þú virðist gott efni í slíkt! Og ekki veitir af..
Sigurjón Benediktsson, 30.10.2009 kl. 21:42
Ég bara spyr afhverju dugðu ekki Kárahnjúkar?
Engin vanvirðing.
Andrés Kristjánsson, 30.10.2009 kl. 22:04
"Ég bara spyr afhverju dugðu ekki Kárahnjúkar?"
Gaman að sjá þetta frá þé Andrés. Þú ert 101 til sóma. Húsavík og Reyðarfjörður eru EKKI í sama landsfjórðungi (þrátt fyrir arfavitlausa skiptingu svæða vegna kosninga til Alþingis) og hafa aldrei verið frekar en Reykjavík og Kirkjubæjarklaustur (svipuð vegalengd á milli) og er langt frá því sama atvinnusvæðið.
Kannski væri fínt að færa ríkisstofnunina sem borgar þér laun á Kirkjubæjarklaustur og skilgreina þetta sem sama atvinnusvæðið - spurning hvort málið myndi horfa öðruvísi fyrir þér þá.
"Til að sétja þetta í samhengi þá þyrfti höfuðborgarsvæðið 5 sinnum meiri álframkvæmdir. Eða 3000 milljarða til að halda við atvinnustiginu.... Eithvað gengur ekki upp. "
Er ekki verið að afskrifa einhverja 8 þús milljarða í gegnum bankakerfið vegna ofursukks höfuðborgarsvæðiðsins undanfarin 4 ár? Allavega er ljóst að ef frá er talið 300 millj. í Kárahnjúka (sem ekki þarf að afskrifa) þá fór frekar lítið af þeim pening á landsbyggðina.
Sigurður H (IP-tala skráð) 31.10.2009 kl. 02:23
Ég veit ekki til þess að eini einustu álvers- eða stóriðjuframkvæmd ríkisins hafi verið valin staður í gervöllum Norðlendingafjórðungi. Ef Andres veit ekki betur þá er Kárahnjúkavirkjun á Austurlandi. Landsfjórðungarnir eru jú fjórir á Íslandi, eins og landvættirnir, Norðurland, Suðurland, Austurland og Vesturland.
Eitt held ég samt að sé rétti í máli Andrésar, ef ég skil hann rétt, þá eru þessi umhverfismál til þess að úthluta atvinnutækifærum og lífsgæðum á milli byggðarlaga, en ekki til að vernda náttúru og umhverfi.
Ef svo er þá er hægt að skilja aðgerðir Þórunnar umhverfisráðherra þegar hún krafðist miklu flóknari umhverfisrannsókna á Húsavík, en í Helguvík. Það var þá gert til að hennar kjördæmi hefði forskot.
Upp komast svik um síðir.
Gísli Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 31.10.2009 kl. 10:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.