Leita í fréttum mbl.is

Gróðurhúsalofttegundir: lausn er til!

Nú ætti öllum að vera ljóst að það sem skiptir máli í baráttunni gegn loftlagsbreytingum er að gróðursetja tré, vernda gróðurhulu jarðar og hindra jarðvegseyðingu/tap. Nú er lag þegar risafyrirtæki sækjast eftir að komast hingað í hreina orku og hljóta að þurfa að núllstilla mengun sína. Það eru til leiðir og okkur ber skylda til að hefja gróðursetningu og landgræðslu í stærri stíl en áður hefur þekkst. Tólin, tæknin og þekkingin er fyrir hendi. Gróðapungar samfélagsins sem sífellt eru með dökka samvisku ættu að finna einhverja friðþægingu í því að koma að slíkum hlutum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Þannig er hægt að slá tvær flugur í einu höggi. Með skógrækt eykst veðursæld og ásýnd landsins batnar, auk þess sem samviskan verður hreinni.

Ágúst H Bjarnason, 5.1.2007 kl. 08:54

2 Smámynd: Sigurjón  Benediktsson

Það er rétt ..en ég sé að þú ert mikið að hugsa um umhverfi og orku. Er (stærð) fræðilega hægt að virkja norðurljósin? Eru sólgos forsenda norðurljósa? Er hægt að segja fyrirfram hvort von sé að sjá norðurljós á hverjum tíma? Eru sólsveiflur sama og sólgosatíðni? Jamm, stórt er spurt

Sigurjón Benediktsson, 7.1.2007 kl. 19:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurjón Benediktsson
Sigurjón  Benediktsson

Ég er fyrrverandi tannlæknir á Húsavík til 37 ára, fyrrverandikennari við Tannlæknadeild Háskólans í Tromsö. Starfa nú sem óhaður tannlæknir á Íslandi. Er ekki í framboði. Netfangið mitt er: skefill@gmail.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband