Leita í fréttum mbl.is

Tannheilsa Íslendinga: hrikaleg afturför

Nú liggur fyrir að tannheilsa ungra Íslendinga fer hratt versnandi. Enda ekki von á öðru þegar horft er til þess að 16.000 ungmenni 4-18 ára fara ekki til tannlæknis. Í samanburði við hin norðurlöndin er staða okkar ekki fögur ein sog sjá má í meðfylgjandi töflu:

12 ára aldurshópurÍslandDanmörkSvíþjóðNoregurFinnland
Allar tennur óskemmdar, óviðgerðar22%36%62%48%35%
Tanntala DMFT2,40,80,91,51,2
Ar20052005200220002000
Heimild:  WHO (Oral health) en tanntala fyir Ísland er uppfærð miðað við MUNN'IS rannsóknina sem gaf 1.4 en án röntgengreiningar sem bætir við 1 heilum við tanntöluna samkvæmt rannsóknum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurjón Benediktsson
Sigurjón  Benediktsson

Ég er fyrrverandi tannlæknir á Húsavík til 37 ára, fyrrverandikennari við Tannlæknadeild Háskólans í Tromsö. Starfa nú sem óhaður tannlæknir á Íslandi. Er ekki í framboði. Netfangið mitt er: skefill@gmail.com

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband