Bloggfærslur mánaðarins, desember 2006
29.12.2006 | 09:37
Hver ætlar að græða á gengisfellingu krónunnar?
Hinir yndislegu bankar fara fyrir í þessu fári enda eiga gammarnir bankana og draga okkur á asnaeyrunum stanslaust. Vanmáttug peningastjórnun ræður ekki við þetta. Mátulegt væri á gammana að gengið væri hækkað handvirkt um 30% og gjaldfella lánin þeirra á sama tíma. En hver getur það svo sem? Og ekki neitt bull um markað og samkeppni, það vita allir að gammarnir ráða þessu, ÞEIR eru mafrkaðurinn, ásamt gjörspilltu lífeyrissjóðakerfi sem verður að sýna risaávöxtun til að standa undir vitlausum skuldbindingum og misheppnuðu fjárfestingafylleríi. Heitir engin áramótabomban "Gammarnir"?
28.12.2006 | 17:30
Hjááálp!
Skrifa þetta á síðustu elektrónum ferðatölvunnar. Ef ekkert spyrst til mín á morgun vinsamlegast greiðið úr umferðarflækjunni. Æ, hvað það væri gott að vera kominn heim...hulk..
24.12.2006 | 15:28
Loksins eru þau að koma!!
Gekk um allt Kjalarnesið í dag. Einu sinni var það þakið skógi þannig að braut var í gegnum skóginn að Brautarholti, nú nakin jörð. Hét sjálfum mér því að gróðursetja tré eins og þrekið leyfir fram á bakkann. Gleðileg jól - allir sem bera þetta augum, megi friður vera með yður öllum.
23.12.2006 | 14:57
Jólastemming- eða hvað?
21.12.2006 | 07:38
Flóð á Íslandi!
20.12.2006 | 07:15
Erlent starfsfólk á Íslandi. Annað sjónarhorn?
Þó best sé að fara með gát og tala ígrundað um málefni útlendinga þá verður að vera hægt að ræða þessi mál án fordóma og án forræðishyggju. Þannig er, að heilbrigðiskerfi landsins er ekki í stakk búið til að takast á við heilsuvandamál sem eru okkur ókunn og framandi. Það er þekkt að þjóðir og þjóðflokkar bera með sér mismunandi sjúkdóma, annarkonar sýkla, bregðast mismunandi við lyfjum, hafa önnur viðhorf til heilsu, heilbrigðis og hollustu. Legg áherslu á að við Íslendingar erum alls ekki fyrirmynd eða bestir eða heilbrigðastir. Langt í frá. Við erum með okkar sérkenni og okkar læknisfræðigrunn, okkar galla og kosti. En þrátt fyrir alla visku og lærdóm þá er það reynslan sem ber læknisfræðina uppi og reynsla okkar er takmörkuð hvað varðar það að lækna útlendinga, eðlilega. Það versta er, að slakt heilbrigðiskerfi okkar ræður alls ekki við þessi vandamál, þetta snýst ekki einungis um krónur og aura, heldur marga aðra þætti sem tekur langan tíma að innleiða. Það kostaði t.d. 188 milljónir aukaútgjöld í heilbrigðiskerfinu að lækna útlendinga sem hvergi voru tryggðir. Af hverju voru þeir ekki tryggðir? Hverju hefði það svo breytt um lækningu þeirra? Hver var læknisfræðilegi árangurinn af þessum 188 milljónum?
19.12.2006 | 07:17
Hvar er versta hlutfall milli veðurs og umferðar? Hvar eru strandsiglingar?
17.12.2006 | 19:31
Álver --einu skrefi nær?
Meirihluti íbúa á Norðurlandi hlynntur álveri á Bakka við Húsavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.12.2006 | 16:43
Er framsókn elliær?
16.12.2006 | 17:58
Úrslit prófjörs Sjálfstæðisflokksins í NA-kjördæmi
Úrslitin eru í þessari skrá http: //sigurjonben.blog.is/users/31/sigurjonben/files/urslit.tiff
Kann ekki almennilega á þetta en ef einhver getur gert þetta aðgengilegra þá má alveg láta mig vita. Með fyrirfram þökk.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar