Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008

Eldsneyti er ekkert dýrara hér en annarsstađar!

 

 

Ţetta er verđiđ í Evrópu í dag á 95 OKT bensíni á líter í Evrum. Viđ erum orđnir kvörtunarsjúkir aumingjar.

Evran er 122 krónur í dag og ţó hún vćri 100 krónur ţá vćrum viđ en innan Evrópumarka. Ţiđ viljiđ auđvitađ eiga heima í Rúmeníu?

Hvar er svarta náttúruverndin núna? Er ekki gott ađ minnka eldsneytiseyđsluna?

 
Romania 1.00
Bulgaria 1.01
Cyprus 1.03
Lithuania 1.03
Latvia 1.04
Estonia 1.05
Slovenia 1.06
Malta 1.09
Greece 1.12
Spain 1.13
Hungary 1.16
Ireland 1.17
Luxembourg 1.19
Slovakia 1.21
Poland 1.22
Czech Rep. 1.23
Austria 1.25
Sweden 1.30
United Kingdom 1.35
France 1.37
Danmark 1.38
Italy 1.39
Portugal 1.39
Finland 1.41
Germany 1.43
Belgium 1.44
Netherlands 1.51

Heimild http://www.energy.eu/#prices

Međ kveđju

Sigurjón Benediktsson Húsavík


mbl.is Handalögmál í Ártúnsbrekku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Sigurjón Benediktsson
Sigurjón  Benediktsson

Ég er fyrrverandi tannlæknir á Húsavík til 37 ára, fyrrverandikennari við Tannlæknadeild Háskólans í Tromsö. Starfa nú sem óhaður tannlæknir á Íslandi. Er ekki í framboði. Netfangið mitt er: skefill@gmail.com

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband