Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009
11.2.2009 | 19:36
Allir vilja álversvísur kveðið hafa!
Nú er það staðfest
Eftir frábæra fyrirspurn Ólafar Nordal til umhverfisráðherra um álver á Norðurlandi er ljóst að á þingi er mikill meirihluti sem styður virkjanir og atvinnuuuppbyggingu um land allt.
Katrín Júlíusdóttir, Einar Már Sigurðsson, Arnbjörg Sigurðardóttir, Grétar Mar Sigurðsson, Valgerður Sverrisdóttir o Höskuldur Þórhallsson lýstu öll yfir stuðningi við sjálfbæra verkefnið: álver á Bakka við Húsavík.
Einhver þrumuský yfir ráðherra umhverfismála
En Össur brosti út í horni, sem og Kristján Þór. Sama gerðu margir þingmenn, fegnir að þetta mál er á góðri siglingu.
Hitt er jafnljóst að umhverfisráðherra ætlar að leggja sig fram um að eyðileggja alla nýtingu okkar fáu náttúruauðlinda og nýtur stuðnings síns flokks. Vonandi verður hún ekki send á neinar ráðstefnur til að spilla þjóðþrifamálum sem eru til þess að koma okkur út úr vandræðum líðandi stundar.
Nú verður farið í nauðsynlegar rannsóknir á Norðurlandi til að koma þessu verkefni í höfn
Með hamningjuóskum til okkar allra.
6.2.2009 | 19:55
Útrásin á fullu? Aftur og nýhrunin!
Aðeins nokkrar spurningar sem vakna við þessa óskiljanlegu "frétt":
Hver á Geysir Green Energy (GGE) ?
Hver borgar rekstur og kostnað af þessu brambolti?
Hver ber ábyrgð á jarðhitaverkefni á einni af eyjum Filippseyja (1000 km í næsta þéttbýli) ?
Það er ekki hægt að halda úti frumrannsóknum á íslenskum háhitasvæðum en nægt fé er til að eyða (eyða ekki nota) í einhver furðuleg verkefni einhverra gæludýra í utrásarmaníu!
Enex Kína! REI í Ameríku! Filippseyjar!! Þýskaland!! Forstjóri GGE: Mestu skipitir að taka forystu þar sem hennar er þörf!!!!???? Allt eru þetta auðvitað forystulaus lönd nema kannske eyjar Filippusar..en þar er nú hálfgert stjórnleysi eins og hér hélt ég.
Fer þessu ekki að linna?
Hver ber ábyrgð á ÞESSU?
![]() |
Enex skipt upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.2.2009 | 18:09
Þú verður ekki ráðherra í haust!
Bið ég allt gott og sanngjarnt fólk að senda svona vandræði heim til sín. Áttatíu og þrir dagar eru 83 dögum of mikið af svona sendingum.
Ekki aftur svona ráðherra.
![]() |
Álver í Helguvík en ekki á Bakka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.2.2009 | 06:29
Hver borgar?
![]() |
Alþingishúsið enn laskað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.2.2009 | 11:29
Noregur? Er rauðgrænna þar?
Er nýkominn til Noregs. Verð að viðurkenna að margt minnir á útrásarbullið heima en í kvarðanum 1:100, 100 sinnum minna í N. Áberandi að tök þeirra á málum eru ákveðin og standast gagnrýni.
Þeir setja opinberan stuðning aðallega í tvo málaflokka: Samgöngur og heilbrigði auk þess að setja upp áætlun um átak í viðhaldi opinberra eigna....ekki nýbyggingar (sbr snobbhallir heima).
Hef tekið eftir að ekki var mikið minnst á menntun í þessu krepputali í Noregi. Á Íslandi eru menn uppbelgdir af því að einhver menntun bjargi öllu, -allir eigi að fara í skóla...-- hér í Noregi trúa þeir á kunnáttu og reynslu fremur en menntun.
Hér neitar forsætisráðherrann eðlilega að lækka laun sín mitt í miklvægum ákvörðunum. Heima lýðskrumast allir í þinginu þó þeir viti að þeir séu kámugir á krumlunum einmitt vegna þess að laun þeirra eru svo léleg. Dettur engum í hug að fækka þingmönnum og borga þeim góð laun?
Það er raunalegt að fylgjst með fúskinu heima. Á Íslandi eru möguleikarnir til að standast svona árásir og niðursveiflu miklu meiri, Nálægðin hefur bæði kosti og galla. Við vitum hvar glæpina er að finna.Vitum hverjir voru að verki.
Réttast væri að taka upp samband við Noreg. Við gætum kennt þeim skemmtilegheit og mátulegt kæruleysi sem þeim sárvantar.
Sá flokkur sem heitir því að elta uppi glæpahyskið og gefa þeim aldrei frið - hans er að stjórna.
![]() |
Eftirspurnin hrynur í norska hagkerfinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar