Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
20.3.2009 | 15:16
Æ,æ bara ísland eftir sem skattaparadís glæpamanna?
Sviss ekki lengur skattaskjól | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.3.2009 | 06:50
Leggja thessa sukksjodi nidur strax
Af biturri reynslu af thessu sjodasukki tha liggur beint vid ad loka theim. Their lana ekki til uppbyggingar atvinnulifs en eru girugir i brask og bolufjarfestingar af øllu tagi. Samkrull spillingaraflanna hvort sem thad er verkalydsfeløg eda atvinnurekendur hefur ekki skilad neinu i thessu kerfi. Okkur var talin tru um ad thetta kerfi væri thad besta i heimi....vid vorum lika med bestu bankana...bestu stjornmalamennina ..allt thad besta. Raunveruleikinn blasir vid. Loka sjodunum. Allir leggja til hlidar ad lagmarki 10% tekna a eigin abyrgd hvar og hvernig sem their vilja.
Eftir ad hafa kropid fyrir lifeyrissjodum um ad fjarfesta i orkuvinnslu og rannsoknum a vegum sveitarfelaga og fengid thert nei tha er ekkert med thetta ad gera. Og sagt ad sjodirnir fjarfestu adeins gegn øruggum tryggingum!!!..Svei
Hugmynd um lífeyrissjóði án fulltrúa SA ótæk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.3.2009 | 08:19
Eva Joly í norska sjónvarpinu
Í gærkvöldi kom Eva Joly í viðtal í vinsælum norskum Sjónvarpsþætti. Ef einhver skyldi ekki vita það þá er Eva þessi kunn sem einn færasti rannsóknarlögfræðingur í Evrópu.
Í kynningu á þættinum kom fram að hún væri ráðgjafi Íslendinga til að finna hina horfnu peninga sem gufað hefðu upp í hruni banka og fjármálakerfis.
Ekki mundi nú Eva hvers son Egill okkar Helgason var , enda skptir það svo sem ekki máli. Egill hafði dug að ná þessari konu í sinn þátt. Frábært framtak sem skilar strax árangri.
Eva lýsti því að hún hefði komist við þegar hún var upplýst um það að þúsundir Íslendinga hefðu lýst þeirri skoðun sinni á Facebook að rétt væri að biðja hana að aðstoða íslendinga við að finna sannleikann í þesum málum. Hún lýsti síðan að hún hefði verið kölluð á fund ríkisstjórnar og þar samþykkt að veita ráð og aðstoð eins og hún hefði tök til.
Hún var spurð um samlíkingu sín á Íslandi og Angóla eins og það kom fram í þætti Egils. Hún tók fram að hún hefði verið að líkja saman afleiðingum misgjörða í fjármálum heillar þjóðar en ekki að bera saman þjóðirnar í sjálfu sér. Afleiðingar í báðum löndum væri skuldabaggii næstu þriggja kynslóða. Óráðsíuveislur örfárra yrðu greiddar af fólkinu sem byggi í landinu.
Þá var hún spurð mjög merkilegrar spurningar: Hverju er um að kenna ? Var þetta tóm heimska heillrar þjóðar eða var þetta bara tóm glæpamennska?
Þá kom lögfræðingurin upp í Evu. Hún sagði að nú væri rannsókn hafin á íslandi hvað hefði gerst. Þar væri engin reynsla í heimsviðskiptum, enginn aðgangur væri að mikilvægum upplýsingum í banka - og fjármálakerfi landsins, upplýsingastopp væri fóðrað með bankaleynd og lagaflækjum og því ekki hægt að sjá heildarmyndina.
Því hefði hún nú boðið fram einn samstarfsmann sinn frá Frakklandi sem væri sérfræðingur í þessum þáttum. Íslendingar hefðu það í hendi sér hvort þeir þæðu slíka aðstoð eða ekki.
Þá var hún spurð um álit á þei sögusögnum sem gengju um heiminn að full koffort af peningum og pappírum hefðu verið flutt með einkaflugvélum frá íslandi til skattaskjóla vítt og breitt um heiminn. Þetta teldu sig margir vita.
Eva svaraði því til að þegar vitni væru að slíkum sögusögnum þá yrði að rannska það. eins þegar bókfærðar eignir annað hvort hverfa eða finnast ekki þá er komin ástæða til rannsóknar.
Svo mörg voru þau orð.
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar