Bloggfærslur mánaðarins, desember 2010
31.12.2010 | 07:42
Þegar brenndu börnin varast ekki eldinn.....
Nú þegar eldfæri eru víða höfð um hönd um áramót, verður að ætlast til að þeir sem hafa lent í slysum og bruna við meðferð eldfæra, varist eldinn. Sigmundur Davíð kveikti þann eld sem enn brennur á þjóðinni, - þessa ríkisstjórn. Að koma nú fram og bjóða henni líf í brunarústunum er undarlegt.
Þessi ríkisstjórn er svartur brunablettur hjá þjóðinni. Nær væri Sigmundi Davíð að loka á allt tal um að bjarga þessu brunaliði Steingríms Joð og Jóhönnu og taka í þess stað þátt í starfi slökkviliðsins
Vill nýja ríkisstjórn um tiltekin verkefni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.12.2010 | 17:24
Þá er þjófnaðurinn fullkomnaður!
Rassvasafyrirtæki fjármálaráðherra, Landsvirkjun ohf, hefur nú hirt nánast öll hlutabréf í Þeistareykjum ehf. Rétt að minna á að Landsvirkjun eignaðist næstum þriðjungshlut á gjafverði(200 milljónir) fyrir nokkrum árum. Framkvæmdir og rannsóknir hafa alla tíð verið á herðum heimamanna, fjárhagslega og pólitískt, og nú er þægilegt að stela lífsbjörginni frá fátækum sveitarfélögum með opinberu fé. Þu komin að fótum fram eins og flestir. Ráðherra og LV hafa haldið því fram að orkan væri nú ekki svo mikil sem heimamenn hafa talið - en nú er allt í einu ofsamikil orka á svæðinu. Húrra fyrir ráðstjórninni! Banna trjárækt og stela orku. Það er málið! Þrefalt húrra.
Ja svei fyrir opinberum þjófnaði á orku og eyðileggingu á atvinnumöguleikum sveitarfélaga. Svei fyrir ráðstjórninni
Landsvirkjun kaupir 4% hlut í Þeistareykjum ehf. | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.12.2010 | 19:17
Vísar á Baug !..er það ekki?
Jóhanna svarar eftir að hafa rætt við fjármálaráðherra og fær þar góða leiðsögn. Hún misskildi ráðherra fjármála en hann benti henni á að vísa á BAUG en ekki bug.
Svona verður misskilningur að stóru máli. Best var auðvitað að vísa á vinina hjá Baug.
Vísar ásökunum þingmanns á bug | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.12.2010 | 18:19
Við viljum gamla samninginn....
Það er lágmarkskrafa að við stöndum við bakið á Steingrími, Svavari og dóttur hans Svandísi, Jóhönnu og Össur.
Gamla samninginn strax , takk fyrir . Þau sögðu að gamli sáttmáli væri sá allra besti, sá eini ...glæsileguir var hann ...við trúum. Eins og alltaf!
Úrslitaatriði að fá Buchheit að borðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2010 | 18:59
Hvar eru "rannsakendur" núna?
Sé það rétt að nú séu í augsýn einhver samningsleiktjöld sem eru 200 millörðum "hagstæðari" en samningsdrög Svavars Gestssonar og Steingríms og Jóhönnu þá hlýtur að þurfa rannska það eins og allt annað í þjóðfélaginu. Þetta fólk barðist fyrir síðustu leiktjöldum af heift og hatri. Hafa slátrað fjölda mannorða, tekið lífsviðværi og von frá fjölda fólks, og slær sig sigsvo riddara erlendis á kostnað almennings. Rannsakið það með kaffibollunum og tepokunum á vertshúsumum.
Hollendingar og bretar eru í hoppandi sælu. Segir það ekki allt sem segja þarf. Hver trúir á "innistæðutryggingu" svona fólks. Tökum þessa fáu aura sem við eigum út úr glæpabönkunum.
Kynningarfundi um Icesave seinkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar