Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2011
19.2.2011 | 17:47
Hin nýja Búlgaría.....
Þannig verða til nýlendur ríkra íslendinga (og annarra) sem kaupa sér ofuródýra þjónustu, lækna og tannlækna og annarra sérfræðinga, með peningum sem oftast eru stolnir frá íslenskum skattborgurum. "Gæðin " liggja i ódýrum vinnukrafti á Íslandi, ódýrum læknum og tannlæknum , ódýru aðstoðarfólki, ódýru húsnæði, spilltu viðskiptaumhverfi undir ráðstjórn, og glæpamilliliðum--- sem sagt Ísland á útsölu.. ÍSLAND á ÚTSÖLU ....
Og við fögnum..............................Erum við ekki í lagi !!
En þeir fara fljótt á ný mið þessir nýríku... og hvað verður um okkur þá .....
Það er í fínu lagi að fá hingað sjuklinga sem leita að gæða þjónustu ...og vilja borga fyir það ....en þeir sem leita einungis að ódýrrri ráðstjórnar þjónustu.... þeir eru vandamál... og ráðstjórnin einnig
Tugir erlendra sjúklinga á mánuði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.2.2011 | 11:56
Miklir menn erum vér.....
Það er frábært að slíkur rembingur skuli eflast og dafna á okkar tímum. Það er líka svo gott að spjalla vel og lengi um eyðileggingu annarra á einhverju sem er fjarri kaffibollanum á notalegu kaffihúsinu í Reykjavík. Rafmagnið er auðvitað óþarfa lúxus einhverra vondra aðila. Öruggleg einhverra í öðrum flokkum en ráðstjórnarflokkunum.
Það er vel hægt að drekka kalt kaffi og klæða af sér kuldann en alls ekki nota kerti því það eyðir súrefninu. Svo göngum við út í dimmuna berfætt (það kostar orku að búa til skó) og við erum frjáls því engir bílar eru á ferð, enda þarf hvorki farartæki né götur í rafmagnslausu þjóðfélagi. En hvernig á að flytja og vinna kaffið ?
Réttast væri að loka öllum þessum svæðum strax ef svona æðislega margir ferðamenn eru að farnir að leggja leið sína á þessa staði....þeir rústa svæðunum með grófriffluðum gönguskóm sínum...og svo nota þeir rafmagn...nota álpönnur ..áldósir...Þetat bara gengur ekki upp. Loka þessu strax enda í anda umhverfisráðstjórnarinnar
Fagna friðun Langasjós | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.2.2011 | 20:25
Hún er flottust........og hana nú
Skapa hér 10 til 15 þúsund ný störf
Sæmilegur stöðugleiki, helstu hagvísar, ekki lítill árangur, að auðlindir sjávar séu eign þjóðarinnar og ráðstafað af ríkinu. ....... gegn gjaldi, sem renni í auðlindasjóð, rífa sig upp úr þunglyndi og svartagallsrausi. Tryggja atvinnuleitendum virkniúrræði, byggja upp spennandi atvinnulíf,
og geri Ísland að sínum heimavell. orð hennar svífa á vængjum vitsmuna og visku. Og ekki skortir yfirsýn, sanngirni og góðmennsku.
Stöðugleiki í efnahagslífinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.2.2011 | 20:15
En hefur umhverfisráðherra verið spurð?
Sólstormur í vændum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.2.2011 | 06:42
Rett, thessir kjanar hafa ekkert med upplysingar ad gera
Gagnrýna leynd um skuldastöðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.2.2011 | 17:01
Við elskum hana öll...
Hver getur ekki látið umhverfisráðherra og allt hennar ráðuneyti (og helst lögfræðingana), finna fyrir miklum stuðningi eftir allt sem hún hefur gert? Gefum henni stuð!
Hún hefur komið svooo mörgum á knén og það er svo gott fyrir kerfið. Hún hefur stöðvað svo miklar fjárfestingar og það er svo gott fyrir kerfið. Hún hefur alltaf tekið réttan og sanngjarnan málstað í pólitiskri sannfæringu , sem hjálpar pápa og kerfinu.
Hún þarf þó að bæta sig, því Þórunn fyrrverandi umhverfisráðherra sá til þess að fólk væri ekki að þvælast utan aðalatvinnuleysissvæðanna í suðri, hún sá til þess að fjöldi fólks flutti suður í atvinnnuleysið og skólarnir tæmdust á norðurhjara landsins. Húrra fyrir Þórunni. En Svandís er á réttri leið enda veit hún að fylgið sækir hún til atvinnulausra og óánægðra. Því fleiri án atvinnu, þeim mun meira fylgi. Og vonandi húrra fyrir Svandísi framtíðarinnar sem mun skapa fjöldaatvinnuleysi sem mun leiða til aukins stykst hennar og kerfisins. Svo dsagði Komintern
Svandís segist finna fyrir miklum stuðningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.2.2011 | 20:22
Jæja? Hr Landsvirkjunin hrædd?
Harmar ásökun um lögbrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.2.2011 | 18:26
Segi asni og skrifa asni...
Þessi asni er klyfjaður rússagulli og eyri ekkjunnar og hefur klifrað stiga upphefðar og valda með það í farteskinu. Þessi völd sækir hann og hans líkir til fávisku mannanna, öfga og menntahroka. Aura sækir hann og hans líkir í vasa almennings.
Standi hann við stóru orðin sendir hann þá líklega Landsvirkjunina (fjármálaráðherrannann) í fangelsi eins og lög kveða á um ...Ó, nei, ........lögin eru nú bara til skrauts hjá þessu liði, í mesta lagi hægt að gaula eitthvað með þessum lögum
Segi mútur og skrifa mútur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.2.2011 | 13:06
Þess vegna voru vextirnir hækkaðir á mínu láni!
Mér og eflaust fleirum líður miklu betur að vita að aurarnir okkar með okurvöxtum bankans lentu í góðum höndum. Vonandi hefur vaskurinn góði í fyrrverandi íbúð Onassis á Manhattan verið greiddur með mínum okurvvaxtaraurum. Mér er létt. Hélt um tima að þesir aurar hefðu lent hjá einhverjum sem hefði mistt íbúðina sína heim á Íslandi.
Við verðum að elska bankana og sérstaklega Landsbankann því hann er í eigu fjármálaráðherransans
35-40 milljarða afskriftir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.2.2011 | 10:46
En Landsbankinn, Landsvirkjunin, fjármálaráðherrannann sagði....
Að allt væri í stakasta lagi og nægir peningar til ...allstaðar! Þetta er bara Moggalýgi og nú þegar hefur fjármálaráðherrannann notað fullt af peningum sem áttu ekki að vera til. Til dæmis í Sjóvá, Landsbankann, Sparisjóðina og sérstaklega Byr, ofl ofl. Allt kemur seinna í ljós að þetta eru allt hjálpsamir peningar og rétt að hækka skatta og skera niður dekrið (sjúkrahúsin, heilsugæsluna, skólana ofl.) við þennan almenning til að nota peningana svona.
Þessi almenningur er líka að meirihluta íhaldsfólk.
Hafið þið hugleitt það. Við erum að taka dekrið frá íhaldsöflunum og hækka skatta á íhaldið í landinu. Setjum líka sveitarfélögin á hausinn, íhaldið ræður þeim flestum. Við erum snillingar.
Munar allt að 53 milljörðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar