Bloggfærslur mánaðarins, maí 2011
25.5.2011 | 18:22
Hvernig getur hið opinbera boðið "ókeypis" eitthvað?
Ég er tannlæknir og get ekki boðið mínum sjúklingum upp á ókeypis tannlækningar. Það er af því að ég þarf að greiða opinber og lögboðin gjöld og tryggingar af mínum rekstri, hafa tekjur til tryggja að mitt starfsfólk fái laun, slysa og sjúkrabætur, fæðingarorlof, borga leigu fyrir húsnæði, leitast við að hafa innkomu til að greiða efniskostnað og annan rekstur. Hvernig á ég að geta kallað inn sjúklinga á mína stofu þegar svona "lúxus" -reyndar á minn kostnað- er í boði? Og ferðir líka!! Ég hvet alla forráðamann allra barna á landinu að sækja um þetta "tilboð" nú þegar. Ekki láta neitt aftra ykkur. Hér virðist vera óþrjótandi peningaflæði í ferðir ogfyirbyggjandi tannlækningar.
Hvernig áð ég að keppa við þessar "ókeypis" tannlækningar sem eru svo greiddar með skattpeningum frá mér og minni stofu. Get það aldrei. Ég bara loka.
Ég á þó gott. Mín vinna og kunnátta er metin að verðleikum í öllum öðrum löndum en ráðstjórnarríkinu hér.
Sótt um tannlæknaþjónustu fyrir 700 börn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.5.2011 | 21:12
Til hamingju Hneflar
Geimfarar í Þingeyjarsýslum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar