Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2012
27.2.2012 | 06:49
Þetta strangheiðarlega fólk !
Hverjum dettur í hug að sannleiksriddarar og heiðarleikagúrúar og alþingisfólk í þokkabót hafi verið að stjórna ungliðahreyfingu VG á Austurvelli í pólitiskum tilgangi?
Þetta fólk ber sannleikskápuna á öllum öxlum og ætti raunar að vera ósnertanlegt. Það er svo langt fyrir ofan okkur að tilfinningin fyir þessum hetjum er álíka og almenningur hafði í Rússlandi fyir kampakátum kammerötum á Rauða Torginu
![]() |
Vill fá gögn lögreglunnar á borðið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.2.2012 | 17:36
Fyrirmyndarvinnubrögð ?
Það er alveg eftir bókinni að Alþingi láti lögfræðinga fjámálafyrirtækjanna segja sér hvað þeir eiga að gera, á hvaða hnapp þeir eiga að þrýsta þegar taka þarf afstöðu til einhvers. Einhvers sem getur ekki verið neitt. Allt sem kjánarnir við Austurvöll gera í málinu er afturvirkt og hefur enga þýðingu.
"Glöggva sig á því " segir alþingismaðurinn....glöggva sig á hverju ?...með upplýsingum frá hverjum ?
Er ekki "tjón" fjárplógsfyrirtækjanna allt of mikið. Er ekki "svigrúmið " til leiðréttinga búið ? Alveg búið eftir að glæpagengið tæmdu þá möguleika almennings einnig ...eins og allt annað.
![]() |
Fóru yfir möguleg úrræði með réttarfarsnefnd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.2.2012 | 17:08
Auðvitað...datt einhverjum í hug eitthavð annað?
Fjárplógsfyrirtækin senda nú hverjum skuldara tölvupóst um að fjárplógsfyrirtækin séu nú að skoða hvert tilfelli lána. Fjárplógsfyrirtækin segjast hafi lokið (!!!!!!) að fara yfir dóminn og sjái enga breytingu á stöðu skuldara !! Þetat eru svo gott fólk í þessum fyrirtækjum að þeir eru bara búnir að skoða þetta fyrir okkur eymingjana ...og það fyrir alllöngu!
Fáum okkur lýsi og kyngjum þessu með brosi ...og borga nú!
![]() |
Ekkert fordæmisgildi án kvittunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.2.2012 | 20:28
Þið verðið að fara að fatta að ráðstjórnin ræður...
Eftir að sá dónaskapur var uppvís að dómur Hæstaréttar kom ráðstjórninni á óvart -- hefur auðvitað verið kippt í spottana. Nú er dómurinn ekkert merkilegur -- eftir að ráðstjórnin og fulltrúar hennar hafa loksins náð andanum yfir ósvinnunni að koma Steingrími á óvart.
Nú fellur allt í sama farið, og fjölmiðlarnir eru hlýðnir og góðir eins og altaf. Og við bara hlýðum. Gaman væri að vita hvort sprengjumaðurinn var ekki bara að auglýsa veldi ráðstjórnarinnar. Nú fáum við að finna fyrir því.
![]() |
Snýst eingöngu um afturvirkni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.2.2012 | 19:11
Æ, nei ekki gera bönkunum þetta!
Nú hlýtur ráðstjórnin að grípa í taumana. BANKARNIR mega ekki tapa einhverjum miiljörðum af gróða sínum. Það hljóta Jóhanna og Steingrímur að sjá og skilja -- eins og svo oft áður.
Svo er auðvitað alveg hrikalegt að einhverjir sæki aura í bankana en ekki aðrir. Jæja - ætli það verði bara ekki að skattleggja það alltsaman og skila bönkunum því aftur. Svona er að burðast með eitthvað sem heitir réttarríkii , þó slappt sé
En ráðstjórnin reddar þessu fyir bankana. Fyrst vaxtabætur og svo bara skattleggja hyskið. Þau kunna þetta.
![]() |
Endurreikna þarf öll lán |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.2.2012 | 06:38
Lífeyrissjóður Jónsson?
Einhver Lífeyrissjóður Jónsson hefur ákveðið að "taka þátt í því " að létta vaxtaokrinu og skattpíningunni af eigendum lífeyrissjóðanna með því að styðja ríkiskassann með peningum lífeyrissjóðanna til að veita lífeyrissjóðaeigendum hærri vaxtabætur, til að þeir hinir sömu geti svo aftur greitt okurvexti fjármálafyirtækja/stofnana og auðvitað greitt hærri skatta !!
Þetta eru þvílíkir snillingar að þjóðin á ekki annað skilið en að lenda í lítilli skúffu í góðu skrifborði í Brussel eða Berlín.
Þetta verður svo fullkomið þegar engir atvinnurekendur verða til....einungis opinberir starfsmenn. Þá fer þetta fyrst að ganga.......
![]() |
Lífeyrissjóðir bjóða í krónur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.2.2012 | 18:49
Tær snilld: Vaxtaokrið fjármagnað af okkur !!
![]() |
Náð samkomulagi um vaxtabætur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.2.2012 | 06:53
Virdi listaverka
Myndin Endajaxl eftir Karl Kvaran, einn flottasta og floknasta listamann okkar a sidari arum, var seld a metverdi. Er tad hvatning til allra listunnenda ad hugsa um verk sem theim finnst falleg og gledja en gefa ekkert fyrir alit annarra. Verkid Endajaxl var i eigu okkar hjona i 28 ar. Var gjøf fra tengdafødur minum dr Gunnlaugi Thordarsyni af tilefni opnun tannlæknastofu minnar a Husavik 1978 eda 1979. Ekki voru margir hrifnir af verkinu i fyrstu en margar stundir gladdi tad mig og oft horfdi eg a verkid a tannlæknastofu minni og vakti einatt godar tilfinningar.
Vid seldum verkid fyrir einhverjum arum. Thad kom ser vel tha og vonandi a thad eftir ad gledja marga i framtidinni. Oska nyjum eigendum til hamingju
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar