Bloggfærslur mánaðarins, október 2013
21.10.2013 | 10:23
Er einhver að hlusta eða lesa?
Þetta innlegg er alvarleg áminning til stjórnenda og stjórnmálamanna. Ráði þeir ekki við þetta verkefni þá eiga þeir að hætta. Það er enn til fólk sem þorir að taka ákvarðanir. Ef það fólk er ekki inn á Alþingi þá er best að rýma til á þeim bæ
Heilbrigðisþjónsutan er í frjálsu falli og það vita allir sem á landspítalann koma og svo þeir sem vinna þar. Hinir stinga höfðinu í sandinn. Með hverjum deginum eykst vandinn. Gerum eitthvað núna. Og þetta eitthvað er ekki aðeins spurning um peninga heldur virðingu og sanngjarnt mat á starfsfólki og aðstöðu sjúklinga og starfsfólk.
Ástandið ekki alvarlegra í áratugi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.10.2013 | 10:35
Loksins segir einhver hverjar staðreyndirnar eru
Þakka lækninum Guðmundi Karli fyrir löngutímabært innlegg í stöðu heilbrigðismála. Sumir halda að okkar mesti skaði séu samfélög erlendis sem greiða mönnum eftir færni menntun og kunnáttu. Þeir hinir sömu telja allt alltaf best hér og ekki ástæða til að breyta því. Vonandi passa þessir 200 nýju starfsmenn í umhverfisgeiranum í læknasloppana, sem verða á lausu þegar læknarnir okkar fara. Fjármálahirðin fer ekki í slopp fyrir læknalaun.
Eigum við ekki frekar að halda uppi merki almenns heilbrigðis og lífsgæða með góðri heilbrigðisþjónustu fyir alla. Við getum rifist um hitt
Ný hlustpípa og hlaupaskór duga ekki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar