8.2.2007 | 07:16
Eru tennur ónauðsynlegar?
Það liggur nú fyrir að það er enginn raunverulegur áhugi heilbrigðisyfirvalda á því að íslensk ungmenni geti hafið lífið með heilar tennur. Áhugi Alþingismanna kemur fram í því að framlög til tannlækninga á fjarlögum hafa minnkað um meir en 100% frá því að kerfið var tekið upp. Ekki nóg með það kerfi tannlæknatrygginga er svo lélegt að 22% ungra tryggingaþega nýta sér ekki þetta vonlausa kerfi -- heldur eru afgangs 70-80 milljónir af rýrum fjárframlögum til tannlækninga ár eftir ár.
Þversögn?
Nei, það er engin eftirspurn eftir lélegum styrkjum Tr til tannlækninga. Styrkjum sem duga aðeins til að greiða 40-50% raunverulegs tannlækningakostnaðar. Tennur eru líklega ónauðsynlegar. Stóri Bróðir hefur ákveðið það. Hvað var stóri bróðir að skipta sér af þessum málum ef það lá ekki á bak við að ná árangri?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Verkföll setja flugsamgöngur úr skorðum
- Yfirborðshiti allt að 23,8 gráður
- Aldrei upplýstur um að nafn hans væri í skjölunum
- Afstaðan óbreytt: Palestína ekki sjálfstætt ríki
- Bjargaði færri mannslífum en fyrst var talið
- Bill Clinton sendi Epstein afmæliskveðju
- Börn þurfa nú að staðfesta aldur sinn á netinu
- Fordæma hungursneyðina á Gasasvæðinu
- Segir Witkoff ganga á bak orða sinna
- Níu til viðbótar látnir vegna vannæringar
Athugasemdir
Sigurjón, án þess að ég reyni að verja verk Ingibjargar, Jóns eða Sivjar, þá spyr ég hve mikið hafa framlögin lækkað?
Geta menn lifað á því að sjúga kók úr bauk með röri?
Án tanna tyggja menn ekki hákarlinn sinn, ég vil halda heilsu, ég vil halda tönnunum.
Arnljótur Bjarki Bergsson, 9.2.2007 kl. 03:59
Blessaður Arnljótur
Síðasta ár í 6.8 % verðbólgu og fjölgun landsmanna um ca 2.4% og fjölgun skilgreindara tryggingaþega um ca 2% þá hækkaði framlag ríkisins til tannlæknatrygginga um 3%. Svona hefur þetta verið að bítast niður undanfarin ár
Það er aðeins eitt dýr á jörðinni sem lifir af tannleysi.......það erum við , Arnljótur minn
Sigurjón Benediktsson, 9.2.2007 kl. 07:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.