8.2.2007 | 07:16
Eru tennur ónauðsynlegar?
Það liggur nú fyrir að það er enginn raunverulegur áhugi heilbrigðisyfirvalda á því að íslensk ungmenni geti hafið lífið með heilar tennur. Áhugi Alþingismanna kemur fram í því að framlög til tannlækninga á fjarlögum hafa minnkað um meir en 100% frá því að kerfið var tekið upp. Ekki nóg með það kerfi tannlæknatrygginga er svo lélegt að 22% ungra tryggingaþega nýta sér ekki þetta vonlausa kerfi -- heldur eru afgangs 70-80 milljónir af rýrum fjárframlögum til tannlækninga ár eftir ár.
Þversögn?
Nei, það er engin eftirspurn eftir lélegum styrkjum Tr til tannlækninga. Styrkjum sem duga aðeins til að greiða 40-50% raunverulegs tannlækningakostnaðar. Tennur eru líklega ónauðsynlegar. Stóri Bróðir hefur ákveðið það. Hvað var stóri bróðir að skipta sér af þessum málum ef það lá ekki á bak við að ná árangri?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 92334
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sigurjón, án þess að ég reyni að verja verk Ingibjargar, Jóns eða Sivjar, þá spyr ég hve mikið hafa framlögin lækkað?
Geta menn lifað á því að sjúga kók úr bauk með röri?
Án tanna tyggja menn ekki hákarlinn sinn, ég vil halda heilsu, ég vil halda tönnunum.
Arnljótur Bjarki Bergsson, 9.2.2007 kl. 03:59
Blessaður Arnljótur
Síðasta ár í 6.8 % verðbólgu og fjölgun landsmanna um ca 2.4% og fjölgun skilgreindara tryggingaþega um ca 2% þá hækkaði framlag ríkisins til tannlæknatrygginga um 3%. Svona hefur þetta verið að bítast niður undanfarin ár
Það er aðeins eitt dýr á jörðinni sem lifir af tannleysi.......það erum við , Arnljótur minn
Sigurjón Benediktsson, 9.2.2007 kl. 07:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.