26.11.2011 | 09:12
Bitur sannleikur !
Fyrir skömmu las ég viðtal við einhvern erlendan speking. Hann var að reyna að segja okkur til. Nokkuð sem ekki er hægt. Greindarskortur og minnmáttarkennd valda því að hin gáfaða þjóð, sem allt veit, tekur ekki kurteislegum ábendingum og tillögum annarra. Aéins hemskir innfæddir koma þar til greina.
Hinn spaki maður lét þau orð falla að hann skildi ekki hvernig lítil þjóð gæti mannað á sómasamlegan hátt, öll þau svið stjórnsýslu og reksturs sem snerta heilt þjóðfélag. Hann benti á að ísland væri álika að mannfjölda og breska borgin Coventry, og sú borg þyrfti stanslaust að leita um allan heim til að finna réttu einstaklingana/hugmyndirnar/ tæknina/peningana/lausninar til að reka pínulítið borgarsamfélag.
Við, þrjúhundruðþúsund vitringar, getum fyllt allt stjórnkerfið, rásðherrastóla og fyrirtæki af sjálfskipuðum snillingum, sem ekkert geta, ekkert kunna, fá engu áorkað.
Verðum við einhvern timann svo snjöll að leita til þeirra sem eru snjallari en við ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Talsverð tíðindi í könnun Gallup í Reykjavík
- Bann á einkaþotum og þyrluflugi samþykkt
- Meira eða minna búið, þetta gos
- Myndskeið: Hlé gert á þingfundi vegna skjálfta
- Gos gæti brotist út nær Vogum og Reykjanesbraut
- Ég held að því sé að ljúka núna
- Ekkert lát á skjálftavirkni við Reykjanesbraut
- Stærri skjálftinn yfir fimm að stærð
- Skjálftar finnast víða
- Gætu myndað tveggja flokka stjórn
Erlent
- Beðið í örvæntingu eftir fundinum í Rósagarðinum
- Rubio og Rasmussen funda í vikunni
- Stefna Trump-stjórninni
- Einnar mínútu þögn í Mjanmar
- Málið vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen við eigin lagadeilur
- Lík nýfædds barns fannst í poka
- Óþekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti við
- Yfir þúsund drepnir á þrettán dögum
- Bandaríkjamenn segja útilokun Le Pen áhyggjuefni
Fólk
- Hvar voru Brooklyn og Nicole?
- Fyrrverandi kærasta Andrésar komin með nóg af lygum
- Eiginkona Brosnan frumsýndi myndarlegt þyngdartap
- Rifjar upp eitt mesta hneyksli í kringum Beckham-hjónin
- Fetaði í fótspor föður síns
- Segist eiga fjóra daga ólifaða
- Birnir með stórtónleika
- Sögusagnir eru búnar til af hatursmönnum
- Handtekin eftir að hjónaerjur fóru úr böndunum
- Jennifer Lopez og Kylie Jenner mæta til jarðarfarar
Viðskipti
- Nákvæmlega sama um hækkanir
- Erlend netverslun eykst enn
- Fjölbreytileikanum ekki fagnað hjá Trump
- Rafmagnsbílar 42,1% og Kia mest skráð
- Vill endurskoða samninga við stóriðju
- Beint: Fjallað um skýrslu fjármálastöðuleikanefndar
- Formúlan gangi ekki upp
- Samfélagsmiðillinn X seldur til xAI
- Halda fimm útboð yfir daginn
- Skiptum lokið á dótturfélagi Skagans 3x
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.