15.4.2012 | 13:34
Furðuleg skrif stjórnmálamanns
Það er alltaf að verða furðulegra að lesa skrif alþingismanna um stjórnmál líðandi stundar. Til að verja einhvern óutskýrðan málstað, til að afsaka enn einn ganginn fúskið í ICESAVE málinu og til að upphefja einhver óskiljanleg sjónarmið um Evrópusambandið þá fer alþingismaðurinn í djúpar söguskýringar sem enginn skilur.
Af hverju heldur hann sig ekki bara við sönginn og léttleikann. Hann er ágætur þar. Svo var hann víst flotur stýrimaður.
Furðuleg viðbrögð stjórnmálamanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þegar einhver gagnrýnir Sjálfstæðisflokkinn þá er það í ykkar huga "Furðuleg skrif" eða eitthvað álíka.
Það var kominn tími til í íslenskri stjórnmálaumræðu að benda á gengdarlausa spillingu, sukk og óstjórn Sjálfstæðismanna í áratugi.
Björn Valur hefur haft hugrekki til að hræra upp í þeim forarpytti og gert ykkur pirraða og reiða.
Hafi þann þökk fyrir !
Láki (IP-tala skráð) 15.4.2012 kl. 14:50
Voff
Guðmundur Ásgeirsson, 15.4.2012 kl. 16:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.