27.2.2007 | 07:16
Hvar eru þingmenn okkar og þingmannsefni?
Nú virðist sem flótti sé brostinn í flesta stjórnmálamenn. Eru tilbúnir að fara í veikindafrí, til að þurfa ekki að taka afstöðu. Þurfa ekki að sjá raunveruleikann. Lýðskrumið sigrar, kreddurnar ráða för. Ætla þessir framapotarar prófkjöranna aðeins að verða "leikfimiþingmenn" sem hafa ekkert í pokanum, eru tómið eitt, sprikla aðeins undir svipu afturhaldsaflanna og fordómanna? Hæ hVAR ERUÐ ÞIÐ...hALLÓ!
Í hvert skipti sem minnst er á að gera vegi færa utan suðvesturhornsins þá bregður svo við að það þarf að endurbæta og lýsa upp einhverja brautina eða fimmfalda hana í hvelli á því horni. Í hvert skipti sem minnst er á stóriðju utan suðvesturhornsins þá þarf endilega að reisa þrefalt fleiri stóriðjuver á suðvesturhorninu. Ef eitthvað gengur vel utan suðvesturhornsins þá er það svo voðaleg þensla að um að gera að drepa það niður í hvelli. En að reisa milljarða fjölleikahús í miðborginni, opna ný hótel og kaffihús fyrir tugi milljarða og byggja upp ný hverfi eins og gorkúlur . Það er ekki þensla, það er menning, það er mikið gott. Mikið gaman.
Og heyrist eitthvað í þingmönnum ......? Jú, þeir eru flestir í útlöndum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 92334
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.