Leita í fréttum mbl.is

Hvar eru þingmenn okkar og þingmannsefni?

Nú virðist sem flótti sé brostinn í flesta stjórnmálamenn. Eru tilbúnir að fara í veikindafrí, til að þurfa ekki að taka afstöðu. Þurfa ekki að sjá raunveruleikann. Lýðskrumið sigrar, kreddurnar ráða för. Ætla þessir framapotarar prófkjöranna aðeins að verða "leikfimiþingmenn" sem hafa ekkert í pokanum, eru tómið eitt, sprikla aðeins undir svipu afturhaldsaflanna og fordómanna? Hæ hVAR ERUÐ ÞIÐ...hALLÓ!

Í hvert skipti sem minnst er á að gera vegi færa utan suðvesturhornsins þá bregður svo við að það þarf að endurbæta og lýsa upp einhverja brautina eða fimmfalda hana í hvelli á því horni. Í hvert skipti sem minnst er á stóriðju utan suðvesturhornsins þá þarf endilega að reisa þrefalt fleiri stóriðjuver á suðvesturhorninu. Ef eitthvað gengur vel utan suðvesturhornsins þá er það svo voðaleg þensla að um að gera að drepa það niður í hvelli. En að reisa milljarða fjölleikahús í miðborginni, opna ný hótel og kaffihús fyrir tugi milljarða og byggja upp ný hverfi eins og gorkúlur . Það er ekki þensla, það er menning, það er mikið gott. Mikið gaman.

 Og heyrist eitthvað í þingmönnum ......? Jú,  þeir eru flestir í útlöndum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurjón Benediktsson
Sigurjón  Benediktsson

Ég er fyrrverandi tannlæknir á Húsavík til 37 ára, fyrrverandikennari við Tannlæknadeild Háskólans í Tromsö. Starfa nú sem óhaður tannlæknir á Íslandi. Er ekki í framboði. Netfangið mitt er: skefill@gmail.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 92334

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband