28.2.2007 | 07:11
Hvatningafundur á Húsavík
Já það eru fótgönguliðarnir sem halda uppi umræðunni, hvergi sést í pólitiskt skott, hvað þá húfu. Eftir einhverja vitlausustu og málefnasnauðustu grein sem birst hefur (Steingrímur J Sigfússon:"'Álver eða allt hitt" Skarpur 9.febrúar) þar sem þingmaður héraðsins til 24 ára telur upp alla opinbera vinnustaði á Húsavík og nágrenni og alla aðra starfsemi sem þar er í gangi og telur það vera "eitthvað annað" og þannig hugmyndaframlag hans til atvinnuuppbyggingar í Norðurþingi þá er rétt að taka upp þráðinn í málefnalegri umræðu.
Hvar hefur þessi maður eiginlega verið?
Skil vel að hann þorði ekki að birta þessa vitleysu nema í litla sæta bæjarblaðinu okkar. Synd að alþjóð komist ekki í kræsingarnar. Dæmi: ""Eitthvað annað" er þá t.d. störf í opinberri þjónustu og allur fyrirsjáanlegur og mögulegur vöxtur þar" og síðar: "landverðir og bístjórar eru "eitthvað annað""(Steingrímur J Sigfússon, 2007)???!!!!!!!!!!!!!!!!!!......... Og þetta er nú bara sýnishorn.
Jæja eftir lestur þessarar greinar hafa nokkrir áhugamenn í héraðinu ákveðið að hittast á Gamla Bauk Húsavík fimmtudaginn 1. mars klukkan 1700 og fá til sín fyrirlesara um tengsl atvinnumála á Akureyri og stóriðjuframkvæmda í Bakka og svo ætlum við að ræða með fagmönnum kolefnisdbindingu skógræktar og uppgræðslu í tengslum við stóriðju í Bakka. Allir velkomnir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
SJS er greinilega algjörlega kominn úr sambandi við raunveruleikann í kjördæminu sínu og ber greinilega alls enga virðingu fyrir fólkinu þar. Það þarf lausnir strax, stórvirkar og fljótvirkar, sem skapa öfluga kjölfestu og tryggja lífvænleika til langs tíma. Þegar kjölfestan er komin, skapast grundvöllur til að sá fleiri fræjum, jafnvel fjallagrasatínslu, prjónastofum og öðrum álíka, sem hafa verið í uppáhaldi hjá SJS.
Gaman væri ef þú skannaðir greinina hans og settir hana niður hér, svo þjóðin geti séð ruglið sem kemur frá honum.
Gangi ykkur allt í haginn.
Sigurður J. (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 13:43
Þakka þér Sigurður, er að vinn aí því að fá greinina tölvutæka
Sigurjón Benediktsson, 2.3.2007 kl. 07:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.