Leita í fréttum mbl.is

Eru prófkjör eitthvað fyrir þig?

Nú eru fimm dagar til kosninga. Það má velta fyrir sér hvaða gagn er að prófkjöri sem svo til einvörðungu snýr að persónulegri kynningu frambjóðenda. Ekki veit ég hvort málefnin skipta einhverju. Í það minnsta ber ekki á málefnaágreiningi milli frambjóðenda. Einhver hrepparígur, annað ekki. Eftir nokkra mánuði verða svo einhverjir úr hópnum að stilla saman strengi í málefnabaráttu sem er auðvitað allt önnur en kynning og barátta á persónulegum forsendum. Þá reynir á allt aðra eiginleika en frambjóðendur eru að sýna í þessu persónukjöri. Sameiginlegir fundir virðast hafa farið í vaskinn að mestu leiti en fundur á Akureyri á miðvikudagskvöld verður vonandi haldinn. Ég hef ekki átt þess kost að mæta á marga fundi. Mætti á þrjá fyrstu fundina en vona að heimsóknir mínar á alla þéttbýlisstaði kjördæmissins skili einhverju, í það minnsta er ég miklu nær um margt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurjón Benediktsson
Sigurjón  Benediktsson

Ég er fyrrverandi tannlæknir á Húsavík til 37 ára, fyrrverandikennari við Tannlæknadeild Háskólans í Tromsö. Starfa nú sem óhaður tannlæknir á Íslandi. Er ekki í framboði. Netfangið mitt er: skefill@gmail.com

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband