21.11.2006 | 15:21
Að hafa áhrif og traust
Til að geta haft áhrif á gang mála þarf að hafa traust fólks. Traust er grundvöllur þess að mark sé tekið á hugmyndum og áformum. Traust er mikilvægt í samskiptum við aðra. Til að ná árangri verður að ríkja traust. Þeir sem sækjast eftir áhrifum verða að njóta trausts. Því er það einkennilegt þegar frambjóðendur eru að lofa einhverju sem þeir vita að þeir geta ekki staðið við. Eða bregðast trausti fólks. Enn undarlegra er að upplifa að frambjóðendur hafa ekki sjálfstraust. Frambjóðandi verður að treysta sjálfum sér til verka, það er svo annarra að dæma um hvort það verði til góðs fyrir samfélagið. Þesssi hugleiðing er fram sett í ljósi prófkjara sem farið hafa fram að undanförnu. Viðbrögð manna eru svo misjöfn við úrslitum, enda úrslitin oft óvænt eða misjöfn! Harka í prófkjöri hjá flokki manna sem eiga að standa saman er á margan hátt erfið , oft óviðeigandi, stundum spillandi, alltaf særandi. Kosningaskrifstofur einstaklinga í prófkjöri eru sérstök fyrirbrigði. Engin skrifstofa verður opnuð í mínu nafni vegna prófkjörsins n.k. laugardag. Fáið ykkur endilega kaffi og kökur hjá þeim sem hafa haft fyrir því að opna slíkar skrifstofur, látið líka aka ykkur á kjörstað á þeirra kostnað. En kjósið samkvæmt sannfæringu ykkar. Ég treysti á það.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Má treysta því að þú haldir áfram með skemmtileg skrif eftir helgina?
Arnljótur Bjarki Bergsson, 22.11.2006 kl. 08:39
Ef einhverjum finnst skrif mín skemmtileg , þó það sért aðeins þú einn, kære ven, þá mun ég eitthvað reyna áfram
Sigurjón Benediktsson, 27.11.2006 kl. 11:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.