22.11.2006 | 14:06
En hvað með göng og styttingu veglína?
Nú þegar samgönguráðherra hefur lýst sýn sinni í vegamálum er rétt að staldra við. Eins gott og það er að fjórfalda vegi, lýsa þá upp og breikka, og reisa göngubrýr, er ljóst að mikið af þeim 26-18 eða 24 hjóla trukkum sem aka á vegunum, eru með farm sem allt eins gæti duggað sér í hraðskreiðum skipum milli hafna landsins (sem eru líka samgöngumannvirki). Það sem er helst til vandræða eru vegatálmar, ónýtar brýr, fjallvegir sem verða ófærir, lélegir vegir án slitlags.Lækning þessara meina er fyrst og fremst fólgin í gangagerð, styttingu veglína og góðar brýr. Flugvellir eru einnig samgöngumannvirki, vannýtt og þarfnast viðhalds og þar eru einnig tækifæri. Fjórföldum vegina, húrra fyrir því, en gleymum ekki því sem út af stendur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Síður
- Úr borg í sveit - mbl 02.07.1995
- Ráðstefna um gróðurvernd og landnýtingu - mbl 14.03.1989
- Úr sálarkytru sjálfstæðismanns - mbl 23.06.2004
- Meðmælaganga til stuðnings álveri - mbl 28.08.2006
- Tannlæknafélag Íslands - formaður
- Kvalinn hvalari eða kvalari hvala? - mbl 20.03.2004
- Notum vél Flugmálastjórnar meira! - mbl 17.11.2001
- Tannlæknastjórnin - mbl 21.11.1996
- Af sprungum og skælum - mbl 20.11.1997
- Gagnagrunnur - mbl 28.12.2000
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Mars 2024
- Október 2021
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Nóvember 2017
- Ágúst 2014
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Mars 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Prófkjör
Úrslit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef stytta á vegalengdir er best að leggja vegi eftir beinum línum, og láta af öllu miðju moði í samgöngumálum.
Arnljótur Bjarki Bergsson, 24.11.2006 kl. 02:57
Sammála því að það var röng ákvörðun að afleggja strandflutninga. Nýjar ákvarðanir þarf og rökstuðningur ætti að vera haldbær með fenginni reynslu, slysa- og vegarannsóknum.
Sigga
Sigríður Jónsdóttir (IP-tala skráð) 25.11.2006 kl. 19:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.